Sport

Parker hjá Chelsea fótbrotinn

Scott Parker, miðjumaður hjá Chelsea, verður frá næstu vikurnar eftir að hann fótbrotnaði í leik Chelsea og Norwich í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Parker, sem kom inn á sem varamaður í leiknum, hefur átt í basli með að festa sig í sessi í byrjunarliði Chelsea allt frá því að hann kom til félagsins frá Charlton fyrir rúmar tíu milljónir punda í janúar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×