Sport

Saklaus af morðákæru

Dómstóll í Compton í Los Angeles komst að þeirri niðurstöðu að einn af mönnunum tveimur sem sakaðir eru um að hafa myrt Yetunde Price, hálfsystur Venus og Serenu Williams, væri saklaus. Aaron Michael Hammer viðurkenndi að hafa skotið í átt að bifreið sem Price var farþegi í en skotin sem urðu henni að bana komu úr öðru skotvopni. Hammer var engu að síður dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir ólöglega skotvopnaeign.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×