Sport

Jafntefli við Slóvaka

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta gerði í gær jafntefli við Slóvaka 26-26 í undankeppni heimsmeistaramótsins. Leikið var í Póllandi en mótherjar Íslendinga í dag verða Litháar. Hrafnhildur Skúladóttir var markahæst gegn Slóvökum, skoraði níu mörk, en Kristín Guðmundsdóttir kom næst með sex.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×