Sport

Ákærður fyrir nauðgun

Graham Stack, 23 ára markmaður hjá Arsenal var í dag ákærður fyrir að nauðga ungri konu. Stack er um þessar mundir á láni frá Arsenal til annarar deildar liðsins Millwall. Félagi hans Allan Smillie er einnig sakaður um þátttöku í glæpnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×