Erlent

29 handteknir í Hollandi

Lögregla í Hollandi réðst á meintar æfingabúðir verkamannaflokks Kúrdistans í morgun og handtók þar tuttugu og níu. Talið er að skæruliðar á vegum flokksins hafi æft í búðunum. Lögregluyfirvöld í Hollandi vilja ekki tjá sig um málið, en fyrr í vikunni bannaði hollenskur dómstóll framsal eins leiðtoga flokksins til Tyrklands.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×