Glanstímarit á Íslandi 11. nóvember 2004 00:01 Base Camp er ungt og framsækið framleiðslufyrirtæki sem tekur að sér að skipuleggja alls kyns viðburði. Helgina 22.-24. október kemur Base Camp upp grunnbúðum við rætur Sólheimajökuls. Ástæða þessarar uppákomu var að breska glanstímaritið In Style ferðaðist hingað til lands til að taka tískuljósmyndir. In Style hefur gert það að venju að fá fræga leikara sem fyrirsætur og í þetta skiptið varð Jaime Murray fyrir valinu. Hún er aðalstjarna vinsælla þátta sem heita Hustle og eru sýndir í heimalandi hennar, Bretlandi. "Myndatakan og allt ferlið gekk eins og í sögu og hefði í raun ekki getað gengið betur. Leikkonan ásamt fríðu föruneyti frá In Style fór ánægð heim eftir að hafa upplifað fegurðina á Íslandi," segir Lárus Halldórsson, yfirframleiðandi Base Camp. Fleiri erlendir gestir eru væntanlegir til lands með aðstoð Base Camp og má þar nefna útivistarvöruframleiðandann Timberland og dagblaðið Daily Telegraph. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Base Camp er ungt og framsækið framleiðslufyrirtæki sem tekur að sér að skipuleggja alls kyns viðburði. Helgina 22.-24. október kemur Base Camp upp grunnbúðum við rætur Sólheimajökuls. Ástæða þessarar uppákomu var að breska glanstímaritið In Style ferðaðist hingað til lands til að taka tískuljósmyndir. In Style hefur gert það að venju að fá fræga leikara sem fyrirsætur og í þetta skiptið varð Jaime Murray fyrir valinu. Hún er aðalstjarna vinsælla þátta sem heita Hustle og eru sýndir í heimalandi hennar, Bretlandi. "Myndatakan og allt ferlið gekk eins og í sögu og hefði í raun ekki getað gengið betur. Leikkonan ásamt fríðu föruneyti frá In Style fór ánægð heim eftir að hafa upplifað fegurðina á Íslandi," segir Lárus Halldórsson, yfirframleiðandi Base Camp. Fleiri erlendir gestir eru væntanlegir til lands með aðstoð Base Camp og má þar nefna útivistarvöruframleiðandann Timberland og dagblaðið Daily Telegraph.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira