Innlent

HÍ tekur við nýnemum

Háskóli Íslands hefur ákveðið að taka við umsóknum um skólavist á vormisseri 2005. Síðastliðið vor var gripið til sparnaðaraðgerða og meðal þeirra var að taka ekki nýja nemendur inn í skólann á miðju háskólaári, þ.e. um áramót. Tekið verður við umsóknum um skólavist á tímabilinu 1. - 7. desember næstkomandi en ekki er víst að allir fái pláss. Öllum verður þó svarað fyrir jól.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×