Erlent

Lík Bigleys utan við suður-Baghdad

Líki breska gíslsins Kenneths Bigley var komið fyrir rétt utan við suðurhluta Bagdad, segja heimildir Reuters fréttastofunnar meðal uppreisnarmanna í Írak. Líkið hefur ekki fundist. Bigley var hálshöggvin síðastliðinn fimmtudag og myndband af aftökunni sent arabískri sjónvarpsstöð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×