Erlent

Kydland og Prescott fá Nóbel

Nóbelsverðlaunin í hagfræði falla í skaut Norðmannsins Finns Kydland og Edwards Prescott frá Bandaríkjunum. Þeir hljóta verðlaunin fyrir skýringar sínar á því hvernig viðskipti eru drifin áfram af breytingum í efnahagsstjórn og tæknibreytingum. Þeir skipta á milli sín tæplega hundrað milljóna króna verðlaunafé.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×