Erlent

Fimmtán létust í Japan

Fimmtán létu lífið í Japan í flóðum og aurskriðum í kjölfar fellibyljarins Meari sem gekk yfir vesturhluta landsins í gær. Meari er áttundi fellibylurinn sem gengur á land í Japan á þessu ári en alls hafa um fimmtíu manns látið lífið í þessum óveðrum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×