Litir og léttleiki 22. september 2004 00:01 Tískuvikan í London hófst með pompi og prakt sunnudaginn 19. september með glæsilegum ofurfyrirsætum og 45 hönnuðum víðs vegar að sem sýndu heiminum komandi tísku fyrir næsta vor og sumar. Við getum strax farið að hlakka til þar sem tískan sýndi léttleika og gleði sem aldrei fyrr og verður vorið og sumarið því með þeim bestu hingað til. Þó að léttleiki einkenni tískuna þá nálgast hönnuðirnir hann á mismunandi hátt þannig að tískan verður einnig með eindæmum fjölbreytt og öðruvísi. Litir, dulúð, rómantík, einfaldleiki og hugmyndaflugið fengu aldeilis að njóta sín og léku falleg snið og skemmtilegar litasamsetningar við augu áhorfenda. Tískuvikunni lýkur í dag og hljóta allir að vera sammála um að hún hafi verið einstaklega vel heppnuð. Nú tekur bara við óþolandi bið eftir vorinu og sumrinu þegar veskið tæmist og fataskápurinn stækkar og stækkar. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Tískuvikan í London hófst með pompi og prakt sunnudaginn 19. september með glæsilegum ofurfyrirsætum og 45 hönnuðum víðs vegar að sem sýndu heiminum komandi tísku fyrir næsta vor og sumar. Við getum strax farið að hlakka til þar sem tískan sýndi léttleika og gleði sem aldrei fyrr og verður vorið og sumarið því með þeim bestu hingað til. Þó að léttleiki einkenni tískuna þá nálgast hönnuðirnir hann á mismunandi hátt þannig að tískan verður einnig með eindæmum fjölbreytt og öðruvísi. Litir, dulúð, rómantík, einfaldleiki og hugmyndaflugið fengu aldeilis að njóta sín og léku falleg snið og skemmtilegar litasamsetningar við augu áhorfenda. Tískuvikunni lýkur í dag og hljóta allir að vera sammála um að hún hafi verið einstaklega vel heppnuð. Nú tekur bara við óþolandi bið eftir vorinu og sumrinu þegar veskið tæmist og fataskápurinn stækkar og stækkar.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira