Erlent

100 hafa farist í Kína

Hundrað manns hið minnsta hafa týnt lífi í flóðum í suðvestur Kína og þúsundir hafa strandað í miðjum vatnselgnum. Skyndiflóð og aurskriður eru sagðar ástæður mannfallsins og sæta yfirvöld nú gagnrýni fyrir að grípa ekki til neinna aðgerða til að fyrirbyggja flóð og vara við þeim. Alls hafa níu hundruð manns farist í flóðum í Kína á árinu sem þykir ótrúlegt í ljósi þess að engin af helstu fljótum Kína hafa flætt yfir bakka sína.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×