Hausttískan 2. september 2004 00:01 Tískan heldur áfram að vera fjölbreytt í haust eins og glöggt má sjá í búðunum. Hún gefur tóninn hvað litasamsetningar og mynstur varða og í haust er brúni liturinn allsráðandi auk jarðarlitanna og skæru litirnir haldast aðeins inni enn um sinn. Hvatt er til að ólíkum hlutum sé blandað saman. Tískan er mjög kvenleg og dálítið gamaldags þar sem mikið eru um ullarefni og köflóttar flíkur og auk þess mynstraðir kjólar og kápur í anda stríðsáranna. Sparilegum fatnaði er hægt að blanda saman við gallabuxur og gróf belti til hversdagsnotkunar og pönka hann aðeins upp. Þannig sjást mjúk og skrautleg efni í bland við grófari flíkur og skipta fylgihlutir miklu máli. Gróf leðurbelti og kúrekastígvél eru svo algerlega málið og eru sennilega það sem mest er áberandi í haustískunni í ár. Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Tískan heldur áfram að vera fjölbreytt í haust eins og glöggt má sjá í búðunum. Hún gefur tóninn hvað litasamsetningar og mynstur varða og í haust er brúni liturinn allsráðandi auk jarðarlitanna og skæru litirnir haldast aðeins inni enn um sinn. Hvatt er til að ólíkum hlutum sé blandað saman. Tískan er mjög kvenleg og dálítið gamaldags þar sem mikið eru um ullarefni og köflóttar flíkur og auk þess mynstraðir kjólar og kápur í anda stríðsáranna. Sparilegum fatnaði er hægt að blanda saman við gallabuxur og gróf belti til hversdagsnotkunar og pönka hann aðeins upp. Þannig sjást mjúk og skrautleg efni í bland við grófari flíkur og skipta fylgihlutir miklu máli. Gróf leðurbelti og kúrekastígvél eru svo algerlega málið og eru sennilega það sem mest er áberandi í haustískunni í ár.
Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira