Erlent

Útlendingar í Kabúl á nálum

Bandaríkjamönnum í Kabúl er ráðlagt að læðast með veggjum eftir að ellefu verktakar fórust í gær í mannskæðustu árás í tvö ár. Árásin var gerð á höfuðstöðvar fyrirtækis sem sér meðal annars Hamid Karzai, forseta Afganistans, fyrir lífvörðum. Útlendingar í borginni eru sagðir á nálum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×