Erlent

Alkhanov forseti Tsétséníu

Alu Alkhanov var kjörinn forseti Tsétséníu með nærri 85 prósentum atkvæða í kosningunum um helgina. Segja má að niðurstaðan komi ekki á óvart þar sem Alkanov var valinn af Putin Rússlandsforseta til þess að bjóða sig fram og helsti andstæðingur hans var útilokaður frá framboði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×