Erlent

Minnast frelsun Parísar

Frakkar minnast þess í dag, að sextíu ár eru liðin frá því París var frelsuð úr höndum Nasista, í síðari heimsstyrjöldinni. Það var 25. ágúst, sem þýski hershöfðinginn Dietrich von Choltitz gafst upp fyrir herjum bandamanna. Von Choltitz hafði þá óhlýðnast skipunum Hitlers um að sprengja helstu mannvirki borgarinnar í loft upp, og kveikja svo í henni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×