Erlent

Bát stolið í Hafnarfirði

Bát var stolið í Hafnarfirði að kvöldi þriðjudags, eða aðfaranótt miðvikudags. Báturinn var af tegund SELVA 5,5 og var hvítur að lit. Utanborðsmótor var á bátnum og lítið plasthús. Tillkynnt var um þrjú innbrot í vikunni hjá lögreglunni í Hafnarfirði. Farið var inn í hús í Hafnarfirði og stolið 500 til 1000 kr. í peningum. Í Hafnarfirði var farið inn í tvo bíla og stolið útvarpi og mögnurum. Í Garðabæ var farið inn í nýbyggingu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×