Erlent

Tólf Nepölum rænt í Írak

Íslamskur hryðjuverkahópur, sem kallar sig her Ansar al-Sunnar, hefur rænt tólf verkamönnum frá Nepal vegna samvinnu þeirra við Bandaríkjaher í Írak. Yfirlýsing kom frá hópnum þar sem nöfn mannann tólf voru birt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×