Erlent

Enn átök við Imam Ali moskuna

Átök halda áfram við Imam Ali moskuna í Najaf, þrátt fyrir yfirlýsingu stjórnvalda í Írak að lögregla hafi moskuna í haldi. Þá neita einnig talsmenn sjíta klerksins al-Sadr að lögreglan sé inní moskunni. Írakska innanríkisráðuneytið tilkynnti fyrr í dag að íraskkir lögreglumenn væru komnir inn í Imam Ali musterið og uppreisnarmennirnir væru farnir þaðan.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×