Erlent

Fuglaflensa í Malasíu

Fuglaflensa er komin á kreik enn á ný. Hundruð kjúklinga voru drepin í Malasíu í morgun þar sem fuglaflensa greindist þar í fyrsta sinn. Þetta er gert til að reyna að hefta frekari útbreiðslu veikinnar. Tuttugu og sjö hafa farist í Suðaustur-Asíu vegna fuglaflensu í ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×