Erlent

70 þúsund hermenn heim

Bandaríkjamenn stefna að því að kalla 70 þúsund hermenn heim frá Evrópu og Asíu í náinni framtíð að sögn yfirmanns innan hersins. Þetta er tilkomið vegna endurskipulagningu hersins í kjölfar endaloka kalda stríðsins og upphafs stríðsins gegn hryðjuverkum. Ekki fylgir sögunni hvort hermönnunum verði fundnir nýir staðir í heiminum til að dvelja á eða hvort þeir muni þjóna í heimahögunum í Bandaríkjunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×