Sprenging utan við lögreglustöð 19. júlí 2004 00:01 Að minnsta kosti 10 manns létust og 50 særðust í sjálfsmorðsárás við lögreglustöð í Bagdad í morgun. Ekkert lát virðist á árásum þrátt fyrir að Írakar hafi tekið við stjórn landsins. Bifreið eða einhvers konar bensíntrukki var ekið inn á bílastæði fyrir framan lögrelgustöðina um átta leytið í morgun en þá voru flestir á leið til vinnu sinnar. Fjölmargir lögreglumenn stóðu nálægt bílastæðinu og hlýddu á fyrirmæli yfirmanna sinna og voru í þann veginn að fara á vakt þegar bensíntrukkurinn sprakk. Mikill gýgur myndaðist í jörðinni og nærliggjandi hús eru ónýt. Bílaverkstæði á móti löreglustöðinni lenti illa í sprengingunni þar sem nokkrir starfsmenn létust. Nokkrum mínútum síðar var sprengju skotið að slökkviliðsstöð skammt frá höfuðstöðvum Bandaríkjahers þar sem einn maður særðist. Þrátt fyrir að Írakar hafi tekið við stjórn landsins hefur ekkert lát orðið á árásum. Í síðustu viku sprakk sprengja við höfuðstöðvar Bandaríkjahers og þar létust 11. Sama dag létust 10 aðrir í sprengingu fyrir utan lögrleglustöð norðan við Bagdad. Á laugardag reyndi maður að drepa dómsmálaráðherra Íraks með þeim afleiðingum að fimm lífverðir hans létust. Filipseyingar ætla að draga her sinn út úr Írak, 11 eru farnir heim en aðrir 40 undirbúa heimför. Ákvörðun þeirra kemur í kjölfar þess að Filipseyingur situr í haldi hryðjuverkamanna og hefur honum verið hótað lífláti hverfi herinn ekki frá Írak. Bandaríkjamenn hafa gagnrýnt stjórnvöld á Filipseyjum harðlega fyrir að gefa eftir í baráttunni gegn hryðjuverkum. Pólverjar hafa sömuleiðis ákveðið að fækka sínum hermönnum í Írak en þess í stað færa þá yfir til Afganistans og færa þá undir stjórn NATO í landinu. Erlent Fréttir Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Sjá meira
Að minnsta kosti 10 manns létust og 50 særðust í sjálfsmorðsárás við lögreglustöð í Bagdad í morgun. Ekkert lát virðist á árásum þrátt fyrir að Írakar hafi tekið við stjórn landsins. Bifreið eða einhvers konar bensíntrukki var ekið inn á bílastæði fyrir framan lögrelgustöðina um átta leytið í morgun en þá voru flestir á leið til vinnu sinnar. Fjölmargir lögreglumenn stóðu nálægt bílastæðinu og hlýddu á fyrirmæli yfirmanna sinna og voru í þann veginn að fara á vakt þegar bensíntrukkurinn sprakk. Mikill gýgur myndaðist í jörðinni og nærliggjandi hús eru ónýt. Bílaverkstæði á móti löreglustöðinni lenti illa í sprengingunni þar sem nokkrir starfsmenn létust. Nokkrum mínútum síðar var sprengju skotið að slökkviliðsstöð skammt frá höfuðstöðvum Bandaríkjahers þar sem einn maður særðist. Þrátt fyrir að Írakar hafi tekið við stjórn landsins hefur ekkert lát orðið á árásum. Í síðustu viku sprakk sprengja við höfuðstöðvar Bandaríkjahers og þar létust 11. Sama dag létust 10 aðrir í sprengingu fyrir utan lögrleglustöð norðan við Bagdad. Á laugardag reyndi maður að drepa dómsmálaráðherra Íraks með þeim afleiðingum að fimm lífverðir hans létust. Filipseyingar ætla að draga her sinn út úr Írak, 11 eru farnir heim en aðrir 40 undirbúa heimför. Ákvörðun þeirra kemur í kjölfar þess að Filipseyingur situr í haldi hryðjuverkamanna og hefur honum verið hótað lífláti hverfi herinn ekki frá Írak. Bandaríkjamenn hafa gagnrýnt stjórnvöld á Filipseyjum harðlega fyrir að gefa eftir í baráttunni gegn hryðjuverkum. Pólverjar hafa sömuleiðis ákveðið að fækka sínum hermönnum í Írak en þess í stað færa þá yfir til Afganistans og færa þá undir stjórn NATO í landinu.
Erlent Fréttir Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Sjá meira