Erlent

Á engan töfrasprota

Mohamed Elbaradei, framkvæmdastjóri Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar, kom til Ísraels í gær. Elbaradei var ekki bjartsýnn við komuna til landsins og sagðist engan töfrasprota eiga til þess að hafa áhrif á þá stefnu Ísraelsmanna að viðurkenna ekki að eiga kjarnorkuvopn. Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, neitaði í gær að taka afstöðu til þess hvort þvinga ætti Ísraelsmenn til þess að opna kjarnakljúfa sína fyrir eftirlitsmönnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×