Erlent

Enn leitað að al-Zarkawi

Fimm manns létu lífið þegar bandarísk flugvél skaut eldflaug að húsi í bænum Fallujah, í Írak, í dag. Undanfarna daga hafa Bandaríkjamenn gert loftárásir á nokkur hús sem þeir telja að tengist jórdanska hryðjuverkamanninum Abu Musab al-Zarkawi. Al-Zarkawi hefur staðið fyrir fjölmörgum sprengjuárásum í Írak, undanfarnar vikur, og hefur mikið fé verið lagt til höfuðs honum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×