Herralegir töffarar 29. september 2004 00:01 Enskur prófessor og götustrákur mætast í herratísku vetrarins. Fínir jakkar úr flaueli eru notaðir við grófar og víðar gallabuxur og strigaskó, en skórnir eru með þunnum botni og fótlaga og mikið er um leðurskó sem hafa á sér strigaskóa-útlit. Hægt er að leika sér með því að blanda saman ólíkum fatnaði þannig að sparifötin geta verið í fullri notkun alla daga og nýtast við fjölmörg tækifæri. Jakkafötin eru teinótt og eru sett saman með teinóttum skyrtum og bindum þannig að í vetur er toppurinn að vera í teinóttu. Svarti liturinn er allsráðandi eins og svo oft áður en brúni liturinn er einnig mjög áberandi og eru gallabuxurnar dökkar. Möguleikarnir eru miklir og úrvalið mikið, því ætti enginn að eiga erfitt með að finna töffarann í sjálfum sér í vetur. Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Enskur prófessor og götustrákur mætast í herratísku vetrarins. Fínir jakkar úr flaueli eru notaðir við grófar og víðar gallabuxur og strigaskó, en skórnir eru með þunnum botni og fótlaga og mikið er um leðurskó sem hafa á sér strigaskóa-útlit. Hægt er að leika sér með því að blanda saman ólíkum fatnaði þannig að sparifötin geta verið í fullri notkun alla daga og nýtast við fjölmörg tækifæri. Jakkafötin eru teinótt og eru sett saman með teinóttum skyrtum og bindum þannig að í vetur er toppurinn að vera í teinóttu. Svarti liturinn er allsráðandi eins og svo oft áður en brúni liturinn er einnig mjög áberandi og eru gallabuxurnar dökkar. Möguleikarnir eru miklir og úrvalið mikið, því ætti enginn að eiga erfitt með að finna töffarann í sjálfum sér í vetur.
Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira