Fágun og frumleiki 29. september 2004 00:01 Þeir sem heimsótt hafa Kringluna að undanförnu hafa eflaust tekið eftir því að verið er að kynna haust- og vetrartískuna í verslunum. Þar eru gínur úti um öll gólf og gefið var út sérstakt tímarit fyrir stuttu til að kynna tískuna enn fremur. Til að kóróna þessa tískudaga fékk Kringlan fyrirtækið Base Camp til að sjá um veglega tískusýningu fyrir sig föstudagskvöldið 24. september síðastliðinn. Base Camp er ungt fyrirtæki á uppleið sem skipuleggur stórar uppákomur, gerir sjónvarpsauglýsingar sem og að vinna tilfallandi verkefni fyrir stór fyrirtæki hér á landi og erlendis. Base Camp fékk Katrínu Hall og Íslenska dansflokkinn með sér í lið til að sýna tískuna á nýstárlegan máta. Katrín hannaði um það bil þriggja mínútna innkomu fyrir hverja verslun en alls tóku ellefu verslanir Kringlunnar þátt í sýningunni. Kraftmikil tónlist fylgdi með og falleg spor dansaranna heilluðu áhorfendur upp úr skónum. Fötin voru þó í aðalhlutverki en dansflokkurinn sá um að kynna þau á eftirminnilegan og öðruvísi hátt. Ekki þarf að minnast á að sýningin gekk eins og í sögu þetta fallega föstudagskvöld. Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bermann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Þeir sem heimsótt hafa Kringluna að undanförnu hafa eflaust tekið eftir því að verið er að kynna haust- og vetrartískuna í verslunum. Þar eru gínur úti um öll gólf og gefið var út sérstakt tímarit fyrir stuttu til að kynna tískuna enn fremur. Til að kóróna þessa tískudaga fékk Kringlan fyrirtækið Base Camp til að sjá um veglega tískusýningu fyrir sig föstudagskvöldið 24. september síðastliðinn. Base Camp er ungt fyrirtæki á uppleið sem skipuleggur stórar uppákomur, gerir sjónvarpsauglýsingar sem og að vinna tilfallandi verkefni fyrir stór fyrirtæki hér á landi og erlendis. Base Camp fékk Katrínu Hall og Íslenska dansflokkinn með sér í lið til að sýna tískuna á nýstárlegan máta. Katrín hannaði um það bil þriggja mínútna innkomu fyrir hverja verslun en alls tóku ellefu verslanir Kringlunnar þátt í sýningunni. Kraftmikil tónlist fylgdi með og falleg spor dansaranna heilluðu áhorfendur upp úr skónum. Fötin voru þó í aðalhlutverki en dansflokkurinn sá um að kynna þau á eftirminnilegan og öðruvísi hátt. Ekki þarf að minnast á að sýningin gekk eins og í sögu þetta fallega föstudagskvöld.
Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bermann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög