Fágun og frumleiki 29. september 2004 00:01 Þeir sem heimsótt hafa Kringluna að undanförnu hafa eflaust tekið eftir því að verið er að kynna haust- og vetrartískuna í verslunum. Þar eru gínur úti um öll gólf og gefið var út sérstakt tímarit fyrir stuttu til að kynna tískuna enn fremur. Til að kóróna þessa tískudaga fékk Kringlan fyrirtækið Base Camp til að sjá um veglega tískusýningu fyrir sig föstudagskvöldið 24. september síðastliðinn. Base Camp er ungt fyrirtæki á uppleið sem skipuleggur stórar uppákomur, gerir sjónvarpsauglýsingar sem og að vinna tilfallandi verkefni fyrir stór fyrirtæki hér á landi og erlendis. Base Camp fékk Katrínu Hall og Íslenska dansflokkinn með sér í lið til að sýna tískuna á nýstárlegan máta. Katrín hannaði um það bil þriggja mínútna innkomu fyrir hverja verslun en alls tóku ellefu verslanir Kringlunnar þátt í sýningunni. Kraftmikil tónlist fylgdi með og falleg spor dansaranna heilluðu áhorfendur upp úr skónum. Fötin voru þó í aðalhlutverki en dansflokkurinn sá um að kynna þau á eftirminnilegan og öðruvísi hátt. Ekki þarf að minnast á að sýningin gekk eins og í sögu þetta fallega föstudagskvöld. Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Þeir sem heimsótt hafa Kringluna að undanförnu hafa eflaust tekið eftir því að verið er að kynna haust- og vetrartískuna í verslunum. Þar eru gínur úti um öll gólf og gefið var út sérstakt tímarit fyrir stuttu til að kynna tískuna enn fremur. Til að kóróna þessa tískudaga fékk Kringlan fyrirtækið Base Camp til að sjá um veglega tískusýningu fyrir sig föstudagskvöldið 24. september síðastliðinn. Base Camp er ungt fyrirtæki á uppleið sem skipuleggur stórar uppákomur, gerir sjónvarpsauglýsingar sem og að vinna tilfallandi verkefni fyrir stór fyrirtæki hér á landi og erlendis. Base Camp fékk Katrínu Hall og Íslenska dansflokkinn með sér í lið til að sýna tískuna á nýstárlegan máta. Katrín hannaði um það bil þriggja mínútna innkomu fyrir hverja verslun en alls tóku ellefu verslanir Kringlunnar þátt í sýningunni. Kraftmikil tónlist fylgdi með og falleg spor dansaranna heilluðu áhorfendur upp úr skónum. Fötin voru þó í aðalhlutverki en dansflokkurinn sá um að kynna þau á eftirminnilegan og öðruvísi hátt. Ekki þarf að minnast á að sýningin gekk eins og í sögu þetta fallega föstudagskvöld.
Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira