Sport

Fyrsti sigur Norwich

Norwich City vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið lagði Southampton af velli með tveimur mörkum gegn einu. Damien Francis var hetja Norwich en hann skoraði bæði mörk liðsins eftir að James Beattie hafði komið Southamptin yfir. Arsenal og W.B.A. skildu jöfn, 1-1, og Middlesbrough vann verðskuldaðan sigur á slöku liði Liverpool, 2-0. Úrslit í leikjum dagsinsArsenal - W.B.A. 1-1 Pires 54 - Earnshaw 79 Crystal Palace - Newcastle 0-2 Kluivert 79, Bellamy 88 Everton - Fulham 1-0 Ferguson 67 Middlesbrough - Liverpool 2-0 Riggott 36, Zenden 62 Norwich - Southampton 2-1 Francis 28,52 - Beattie 24 Manchester United - Charlton 2-0 Giggs 41, Scholes 50 Leik ólokiðChelsea - Bolton 2-1 Duff 1, Tiago 48 - Bolton Davies



Fleiri fréttir

Sjá meira


×