Sport

Rangers leiðir í hálfleik

Rangers hefur örugga 2-0 forystu gegn Celtic í grannaslag Glasgow-borgar. Nacho Novo kom Rangers yfir á 15. mínútu með marki úr vítaspyrnu og Króatinn Dado Prso bætti öðru marki við á 36. mínútu. Mikið hefur verið um áflog og stympingar og hafa mörg spjöld litið dagsins ljós. Alan Thompson, leikmaður Celtic, var svo vikið af velli á 38. mínútu fyrir að slá leikmann Rangers. Celtic er efst í deildinni fyrir leik dagsins með 37 stig en allt útlit er fyrir að Rangers nái að minnka þann mun í 1 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×