Erlent

Enn kom til átaka í Najaf

Að minnsta kosti 40 létust í gær í við borgina Najaf þegar til átaka kom milli herskárra sjíta-múslima og bandarísks herliðs. Átökin áttu sér stað í nálægum bæ, Kufa, sem er einn af mörgum stöðum þar sem sjíta-múslimar sem eru stuðningsmenn róttæka herklerksins Moqtada al-Sadr, hafa gert uppreisn. Þeir sem léstust eru taldir vera hermenn Mehdi-skæruliða og óbreyttir borgarar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×