Erlent

Fellibylur og flóð í Japan

Fellibylurinn Megi skall með offorsi á norðurströnd Japans í morgun. Stormurinn olli uppnámi í samgöngum, rafmagnsleysi og flóðum. Megi hefur undanfarna þrjá daga valdið miklu uppnámi í Suður-Kóreu og hluta Japans, en alls er talið að þrettán hafi farist í ofsaveðrinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×