Erlent

Flugsýning í Búdapest

Óvenju hugaðir flugmenn, hvaðanæva úr veröldinni, sýndu snilli sína á flugsýningu í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. Þeir gerðu sér lítið fyrir og flugu meðal annars undir brúna yfir Dóná, sem er í nágrenni ráðhússins í borginni. Þrátt fyrir að borgin sé hin fegursta, má ætla að flugmennirnir hafi lítið getað notið útsýnis, en sumir þeirra voru á allt að 480 kílómetra hraða.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×