Erlent

Íranar auka ekki úranframleiðslu

Íranar ætla ekki að auka úranframleiðslu í landinu til að uppfylla ákvæði álykunar Sameinuðu þjóðanna. Óttast hafði verið að Íranar hyggðust auka úranframleiðslu og undirbúa framleiðslu kjarnorkuvopna en yfirvöld í Íran neita því staðfastlega. Yfirmaður kjarnorkumála í Íran fullyrðir að Íranar framleiði ekki úran án vitundar Sameinuðu þjóðanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×