Erlent

Framkvæmdastjóri NATO á landinu

Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, kom til landsins í dag. Hann er þessa stundina á blaðamannafundi að loknum fundi með Davíð Oddssyni forsætisráðherra og Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra. Hann þiggur kvöldverðarboð hjá forsætisráðherra á Þingvöllum í kvöld en fer af landi brott á morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×