Sport

Liðin verða að bíða til 5. janúar

Enska úrvaldsdeildin hefur gefið út að liðin í deildinni meiga ekki nota leikmenn sem þau kaupa, er leikmannaglugginn opnar aftur nú í janúar, fyrr en í fyrsta lagi 5. janúar. Þó að félögin meigi formlega kaupa og selja leikmenn frá og með nýársdeigi, þá þarf að fara í gegnum visst skráningarferli sem þíðir að félög sem kaupa leikmenn 1. janúar geta ekki notað þá leikmenn fyrstu tvo leikdagana, 1. og 3. janúar. Southampton og Fulham eru fyrstu liðin sem geta teflt fram nýjum leikmönnum en þau leika einmitt saman á St Marys þann 5. janúar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×