Einfaldlega geggjaður 22. september 2004 00:01 "Glingrið, skeljarnar og steinarnir. Hann er svo mikið ég," segir Jane María Sigurðardóttir, markaðsfulltrúi í Smáralind, þegar hún segir frá eftirlætisbolnum sínum sem er úr þunnu gráu silki með ísaumuðum glitsteinum og skeljum. Hún rakst á bolinn á sumarútsölu og stóðst ekki freistinguna. "Hann er einfaldlega geggjaður, og sérstaklega við grófar gallabuxur," segir Jane sem kaupir sér mikið af fötum og telur sig vera algera fatafrík. "Starfs míns vegna er ég í mikið í tískuvöruverslunum og ég fíla mig alveg í tætlur í návígi við tískuna. Hinsvegar eru freistingarnar margar og oft erfitt að standast þær, en sem betur fer á ég æðislegan kærasta sem dregur mig stundum niður á jörðina þegar ég ætla að missa mig í eitthvert rugl," segir Jane. Aðspurð um nafnið segir Jane að amma hennar hafi borið þetta nafn. "Langamma mín þekkti færeyska konu sem hét þessu nafni og gaf dóttur sinni nafnið. Margir bera það fram á ensku en það á að bera það fram alveg eins og maður les það á íslensku. Það er mjög sjaldan sem ég heyri það rétt borið fram," segir Jane brosandi. Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
"Glingrið, skeljarnar og steinarnir. Hann er svo mikið ég," segir Jane María Sigurðardóttir, markaðsfulltrúi í Smáralind, þegar hún segir frá eftirlætisbolnum sínum sem er úr þunnu gráu silki með ísaumuðum glitsteinum og skeljum. Hún rakst á bolinn á sumarútsölu og stóðst ekki freistinguna. "Hann er einfaldlega geggjaður, og sérstaklega við grófar gallabuxur," segir Jane sem kaupir sér mikið af fötum og telur sig vera algera fatafrík. "Starfs míns vegna er ég í mikið í tískuvöruverslunum og ég fíla mig alveg í tætlur í návígi við tískuna. Hinsvegar eru freistingarnar margar og oft erfitt að standast þær, en sem betur fer á ég æðislegan kærasta sem dregur mig stundum niður á jörðina þegar ég ætla að missa mig í eitthvert rugl," segir Jane. Aðspurð um nafnið segir Jane að amma hennar hafi borið þetta nafn. "Langamma mín þekkti færeyska konu sem hét þessu nafni og gaf dóttur sinni nafnið. Margir bera það fram á ensku en það á að bera það fram alveg eins og maður les það á íslensku. Það er mjög sjaldan sem ég heyri það rétt borið fram," segir Jane brosandi.
Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira