Erlent

Öryggi minna en talið er

Öryggi heimilistölvunnar eru ekki jafnmikið og eigendurnir halda samkvæmt nýrri könnun American Online og NCSA. 77% aðspurðra töldu sig örugga í könnuninni, en í ljós kom að yfir 60% þeirra höfðu ekki nýjustu veiruvarnir og notuðu ekki eldvegg. Fólk virðist nota heimilistölvurnar í auknum mæli til þess að færa á milli reikninga á Netinu og senda viðkvæmar upplýsingar, án þess að verja sig nægilega vel gegn hugsanlegum tölvuglæpum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×