Erlent

Atkvæðagreiðsla um hersetu í Írak

Atkvæði verða greidd á ársþingi breska Verkamannaflokksins um hvort kalla eigi heim herlið Breta frá Írak. Atkvæðagreiðslan verður á fimmtudaginn. Nú þegar hefur stríðið í Írak tekið að skyggja á allt annað á flokksþinginu en fyrirfram var talið að það myndi að mestu snúast um innanríkismál.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×