Sport

NBA: Fjórmenningarnir bannaðir

Stjórn NBA hefur sett fjórmenningana Jermaine ONeal, Stephen Jackson og Ron Artest hjá Indiana og Ben Wallace hjá Detroit í bann fyrir slagsmálin sem brutust út í leik liðanna í fyrrakvöld. David Stern, stjórnarmaður deildarinnar, fordæmdi atburðina og sagði þá vera til skammar fyrir NBA deildina. Stern sagði í suttri yfirlýsingu: "Ransókn er í gangi og ég býst við að henni ljúki á sunnudag." Talsmaður Detroit, Tom Wilson, sagði að liðið ætlaði að tvöfalda fjölda vopnaðra lögreglumanna á vellinum fyrir næsta heimaleik og auka öryggisgæslu um 25%.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×