Verðum að herða vörnina 23. júní 2004 00:01 David James, markvörður enska landsliðsins, segir að Englendingar verði að herða vörnina ef þeir ætli sér að halda markinu hreinu gegn Portúgölum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á EM í kvöld. Mörkin fjögur sem enska liðið skoraði gegn Króötum um helgina skyggðu á þá staðreynd að enska liðið hefur fengið á sig fjögur mörk á EM og hafa þau öll komið eftir föst leikatriði andstæðinganna. "Við verðum að læra af mistökunum sem við gerðum í riðlakeppninni og það strax, því við erum að mæta Portúgölum sem hafa frábæra spyrnumenn," segir James. Þessi umdeildi markvörður var nokkuð gagnrýndur fyrir að hafa ekki gert betur í aukaspyrnu Zinedine Zidane í leiknum gegn Frakklandi, og viðurkenndi James að hann hefði ekki verið búinn að kortleggja spyrnur Zidane. "En ég mun breyta því núna. Ég er þegar byrjaður á minni heimavinnu og hef legið yfir myndböndum af aukaspyrnum frá Luis Figo," segir James. "Föst leikatriði ráða mjög oft úrslitum í leikjum og bæði lið vilja nýta þau til hins ítrasta". Taugaspennan er einnig að gera meira vart við sig í herbúðum heimamanna í Portúgal, og segir Nuno Gomes, hetja Portúgala frá því í leiknum gegn Spánverjum, að enska liðið sé mun betra nú en í EM árið 2000, en þá voru það einmitt Portúgal sem slógu Englendinga út úr keppninni. "Sá leikur var einn sá mikilvægasti sem ég hef spilað á mínum ferli," segir Gomes, en þá var hann í fyrsta skipti í byrjunarliði Portúgala og þakkaði traustið með því að skora eitt mark af þremur í magnaðri endurmkomu liðsins eftir að hafa lent 2-0 undir. "Þessi leikur kenndi mér mjög margt og ég fékk reynslu af því að spila á móti mönnum á borð við Tony Adams og Alan Shearer. Lið þeirra í dag er yngra og betra og eru leikmenn vanir því að spila undir pressu," segir Gomes, en hann verður að öllum líkindum í byrjunarliði Portúgala þar sem sóknarmaður númer eitt, Pauleta, er í leikbanni. Íslenski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sjá meira
David James, markvörður enska landsliðsins, segir að Englendingar verði að herða vörnina ef þeir ætli sér að halda markinu hreinu gegn Portúgölum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á EM í kvöld. Mörkin fjögur sem enska liðið skoraði gegn Króötum um helgina skyggðu á þá staðreynd að enska liðið hefur fengið á sig fjögur mörk á EM og hafa þau öll komið eftir föst leikatriði andstæðinganna. "Við verðum að læra af mistökunum sem við gerðum í riðlakeppninni og það strax, því við erum að mæta Portúgölum sem hafa frábæra spyrnumenn," segir James. Þessi umdeildi markvörður var nokkuð gagnrýndur fyrir að hafa ekki gert betur í aukaspyrnu Zinedine Zidane í leiknum gegn Frakklandi, og viðurkenndi James að hann hefði ekki verið búinn að kortleggja spyrnur Zidane. "En ég mun breyta því núna. Ég er þegar byrjaður á minni heimavinnu og hef legið yfir myndböndum af aukaspyrnum frá Luis Figo," segir James. "Föst leikatriði ráða mjög oft úrslitum í leikjum og bæði lið vilja nýta þau til hins ítrasta". Taugaspennan er einnig að gera meira vart við sig í herbúðum heimamanna í Portúgal, og segir Nuno Gomes, hetja Portúgala frá því í leiknum gegn Spánverjum, að enska liðið sé mun betra nú en í EM árið 2000, en þá voru það einmitt Portúgal sem slógu Englendinga út úr keppninni. "Sá leikur var einn sá mikilvægasti sem ég hef spilað á mínum ferli," segir Gomes, en þá var hann í fyrsta skipti í byrjunarliði Portúgala og þakkaði traustið með því að skora eitt mark af þremur í magnaðri endurmkomu liðsins eftir að hafa lent 2-0 undir. "Þessi leikur kenndi mér mjög margt og ég fékk reynslu af því að spila á móti mönnum á borð við Tony Adams og Alan Shearer. Lið þeirra í dag er yngra og betra og eru leikmenn vanir því að spila undir pressu," segir Gomes, en hann verður að öllum líkindum í byrjunarliði Portúgala þar sem sóknarmaður númer eitt, Pauleta, er í leikbanni.
Íslenski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sjá meira