Viðskipti

60 milljónir í jólabónus

Þann 10. desember mun einn heppinn miðaeigandi hljóta 60 milljónir í kærkominn jólabónus þegar Milljónavelta Happdrættis Háskóla Íslands gengur út.

Kynningar

Segir innistæðu fyrir lægra matarverði

Formaður VR segir að sterkara gengi krónunnar skili sér ekki í lægra vöruverði. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu bendir á að verðlag í landinu hafi lækkað á árinu. Framkvæmdastjóri Haga segir verðlag hafa verið stöðugt.

Viðskipti innlent

Telur það ekki í verkahring Alþingis að skipta sér af Borgunarmálinu

Nefndarmaður í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis segir það ekki í verkahring Alþingis að skipta sér af sölu Landsbankans af borgun. Horfið hafi verið frá pólitískum afskiptum af bönkum í ríkiseigu fyrir löngu síðan. Vísbendingar erum að að Borgun hf. hafi verið undirverðlagt þegar Landsbankinn seldi þriðjungshlut í fyrirtækinu án auglýsingar

Viðskipti innlent