Viðskipti Hagstofan mælir 4,4% atvinnuleysi í nóvember Í Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands í nóvember kemur fram að atvinnuleysi var 4.4% í mánuðinum. Að jafnaði voru 174.200manns á vinnumarkaði. Af þeim voru 166.500 starfandi og 7.600 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka mældist 77,4%, hlutfall starfandi 74% og atvinnuleysi var 4,4%. Viðskipti innlent 19.12.2012 09:05 Vogunarsjóður hagnast um 60 milljarða á grískum skuldabréfum Bandaríski vogunarsjóðurinn Third Point hagnaðist um 500 milljónir dollara eða yfir 60 milljarða króna á sölu á grískum ríkisskuldabréfum í síðustu viku. Viðskipti erlent 19.12.2012 08:44 Lánshæfiseinkunn Grikklands hækkuð um sex flokka Matsfyrirtækið Standard & Poor´s hefur hækkað lánshæfiseinkunn Grikklands um sex flokka eða upp í B- og með stöðugum horfum. Viðskipti erlent 19.12.2012 06:34 Lettland vill taka upp evruna Lettland ætlar að sækja um að fá að taka upp evrur sem gjaldmiðil sinn í febrúar á næsta ári. Viðskipti erlent 19.12.2012 06:31 Verulega dregur úr utanlandsferðum á næsta ári Verulega mun draga úr ferðum Íslendinga til útlanda á næsta ári. Þetta má m.a. lesa úr stórkaupavísitölu Capacent Gallup. Viðskipti innlent 19.12.2012 06:26 Gullið hlutabréf til Seðlabankans Þrotabú Glitnis hefur formlega óskað eftir samþykki Seðlabanka Íslands fyrir undanþágu frá gjaldeyrishöftum til að geta staðfest fyrirhugaðan nauðasamning sinn. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins felur tillaga Glitnis meðal annars í sér útgáfu á sv Viðskipti innlent 19.12.2012 06:00 Stjórnarmanni vikið úr stjórn Stapa út af þekkingar- og reynsluleysi Fjármálaeftirlitið hefur gert Sigurði Jóhannessyni að hætta störfum sem stjórnarmaður hjá Stapa lífeyrissjóði samkvæmt tilkynningu sem finna má á vef FME. Ástæðan var sú að hann taldist ekki búa yfir nægilegri þekkingu og starfsreynslu til að geta gegnt stöðu sinni á tilhlýðilegan hátt. Viðskipti innlent 18.12.2012 17:59 Samsung vill grafa stríðsöxina Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur dregið lögbannskröfu sína á vörur Apple til baka. Málið tekur til sölu á vörum Apple í Evrópu. Samsung hélt því upphaflega fram að Apple hefði nýtt sér höfundarréttarvarinn hugbúnað sinn í snjallsímum sínum og spjaldtölvum. Viðskipti erlent 18.12.2012 13:58 Instagram áskilur sér rétt til að selja myndirnar þínar Stjórnendur Instagram opinberuðu breytingar á notendaskilmálum sínum í dag. Instagram áskilur sér nú rétt til að selja ljósmyndir notenda sinna án þess að láta þá vita. Höfundar ljósmyndanna munu ekki geta farið fram á greiðslu frá Instagram vegna þessa. Viðskipti erlent 18.12.2012 13:12 Þriðja félagið á markað í Kauphöllinni Viðskipti hófust með bréf í Fjarskiptum, sem rekur Vodafone á Íslandi, í Kauphöllinni í morgun. Um er að ræða þriðju nýskráninguna á þessu ári en fasteignafélagið Reginn var skráð í markað í byrjun júlí síðastliðnum og Eimskip var skráð í Kauphöllina um miðjan nóvember. Samtals eru nýskráningarnar nú orðnar fjórar frá hruni en í desember á síðasta ári riðu Hagar á vaðið. Viðskipti innlent 18.12.2012 12:02 Landsbréf verða einn af eigendum Bláa Lónsins Grímur Sæmundsen, Edvard Júlíusson og Landsbréf hf., dótturfélag Landsbankans, hafa stofnað nýtt félag, Hvatningu, utan um kjölfestuhlut í Bláa Lóninu hf. Viðskipti innlent 18.12.2012 10:17 Opnað fyrir viðskipti með bréf í Fjarskiptum Viðskipti hefjast í dag með hlutabréf Fjarskipta hf. á Aðalmarkaði NASDAQ OMX Iceland. Fjarskipti, sem rekur Vodafone á Íslandi, tilheyrir fjarskiptageiranum og flokkast sem lítið félag. Vodafone á Íslandi er þriðja félagið sem skráð er í Kauphöllina á Íslandi á þessu ári. "Þetta er stór dagur í okkar sögu og fyrir íslenska hlutabréfamarkaðinn. Með skráningu félagsins hefur bæst við ný atvinnugrein á hlutabréfamarkaðinn og sem eina fjarskiptafélagið þar hlökkum við til að vinna með nýjum eigendum og fjárfestum,“ segir Ómar Svavarsson, forstjóri Vodafone. Viðskipti innlent 18.12.2012 09:21 Meðallaun á Íslandi rétt undir meðallagi ESB ríkjanna Árið 2010 voru meðallaun á Íslandi rétt undir meðaltali Evrópusambandsríkjanna. Þegar horft er til starfsstétta voru stjórnendur, sérfræðingar, tæknar og skrifstofufólk með laun undir meðaltali samsvarandi hópa í Evrópusambandinu en laun þjónustu- og sölufólks, iðnaðarmanna og iðnverkafólks, véla- og vélgæslufólks og ósérhæfðs starfsfólks voru yfir meðaltali. Viðskipti innlent 18.12.2012 09:04 Dönsku járnbrautirnar í miklum fjárhagserfiðleikum Dönsku ríkisjárnbrautirnar eða DSB eiga nú í miklum fjárhagserfiðleikum og í dönskum fjölmiðlum er því haldið fram að DSB rambi á barmi gjaldþrots. Viðskipti erlent 18.12.2012 06:32 Olíurisar vilja leita að olíu við austurströnd Grænlands Mikill áhugi er fyrir áframhaldandi olíuleit við austurströnd Grænlands. Nýlega voru boðnar út 19 blokkir, eða svæði, til olíuleitar og vinnslu á Grænlandshafi og sóttu 11 olíufélög um þessi svæði. Viðskipti erlent 18.12.2012 06:30 Sigurður keypti fyrir 23,7 milljónir í Icelandair Sigurður Helgason, stjórnarformaður Icelandair hefur keypt rúma þrjár milljónir hluta í félaginu fyrir samtals 23,7 milljónir króna. Viðskipti innlent 18.12.2012 06:25 Spáir óbreyttri verðbólgu í desember Greiningardeild Arion banka spáir 0,3% hækkun vísitölu neysluverðs í desember. Gangi spáin eftir mun ársverðbólgan mælast óbreytt í 4,5% í desember. Viðskipti innlent 18.12.2012 06:18 Fjárfestingar sveitarfélaga í algeru lágmarki Fjárfestingar sveitarfélaganna hafa verið í algeru lágmarki þetta árið. Þetta sést best á útboðum ársins hjá Lánasjóði þeirra. Viðskipti innlent 18.12.2012 06:14 Skráð atvinnuleysi jókst lítillega í nóvember Skráð atvinnuleysi mældist 5,4% í nóvember sl., 0,2 prósentustigi meira en í október, samkvæmt tölum sem Vinnumálastofnun birti fyrir helgina. Fjölgaði einstaklingum á skrá um 375 á þessu tímabili. Viðskipti innlent 17.12.2012 11:11 Færri samningar en meiri velta á fasteignamarkaðinum Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu var 109. Þetta er nokkuð minna en nemur meðaltalinu á viku undanfarna þrjá mánuði sem er 120 samningar. Viðskipti innlent 17.12.2012 10:23 Árangurslaus fundur um norsk-íslensku síldina Fyrir helgina var haldinn árangurslaus framhaldsfundur strandríkja vegna stjórnunar veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á næsta ári. Boðað verður til annars fundar um miðjan janúar að því er segir á vefsíðu stjórnaráðsins. Viðskipti innlent 17.12.2012 10:06 Apple sló öll fyrri sölumet með iPhone 5 í Kína Apple sló öll fyrri sölumet sín í Kína um helgina þegar fyrirtækið seldi þar tvær milljónir iPhone 5 síma frá föstudegi og fram á sunnudagssíðdegi. Viðskipti erlent 17.12.2012 08:23 Efnahagsleg "rússíbanareið“ Sé horft yfir áratuginn frá 2001 til og með 2010 er ekki hægt að segja annað en að þetta hafi verið mikil "rússíbanareið“. Þetta segir Björn Þór Sigbjörnsson, sem er höfundur bókarinnar Ísland í aldanna rás 2001 til 2010 ásamt Bergsteini Sigurðssyni, blaðamanni Fréttablaðsins. Björn Þór er gestur nýjasta þáttar Klinksins, spjallþáttar um efnahagsmál- og viðskipti hér á Vísi. Fjallað er ítarlega um gang mála í viðskiptum og efnahagsmálum. Viðskipti innlent 17.12.2012 08:00 Himinháar tekjur Hobbitans Það stefnir allt í það að myndin Hobbitinn: Óvænt ferðalag setji nýtt tekjumet. Tekjur vegna myndarinnar á föstudaginn, fyrsta sýningardegi í Bandaríkjunum, námu 37,5 milljónum dala. Spár gera ráð fyrir því að tekjur yfir helgina verði að minnsta kosti 85 milljónir dala. Sumir telja að tekjurnar geti farið allt upp í 100 milljónir, eða um 12,7 milljarða íslenskra króna. Aldrei hafa tekjur af nokkurri mynd, sem sýnd er í desember, verið jafn háar. Utan Bandaríkjanna hafa tekjur myndarinnar numið um 27 milljónum bandaríkjadala, eða um 3,4 milljörðum króna. Viðskipti erlent 16.12.2012 14:26 „Getum ekki staðið undir vöxtunum í þessu landi“ "Það að kenna verðtryggingu um vandamál hér er eins og að kenna gifsinu um það að maður geti ekki hlaupið hratt.“ Viðskipti innlent 16.12.2012 12:06 Auglýsa styrk tengdum nafni Jóhannesar Nordal Seðlabankinn hefur auglýst eftir umsóknum um styrk tengdum nafni Jóhannesar Nordal. Viðskipti innlent 15.12.2012 12:56 Neysla Dana á skyri hefur margfaldast á síðustu árum Neysla Dana á skyri hefur margfaldast á síðustu árum. Þetta kemur fram í greiningu sem unnin var á vegum danska matvælarisans FDB sem á m.a. Coop verslunarkeðjuna. Viðskipti erlent 15.12.2012 12:19 Píanóið í myndinni Casablanca selt á uppboði Píanóið sem notað var í hinni klassísku kvikmynd Casablanca var selt á uppboði í gærkvöldi hjá Sotheby´s í New York fyrir 600.000 dollara eða 72 milljónir króna. Viðskipti erlent 15.12.2012 10:25 Spáir því að verðbólgan hækki lítilsháttar í desember Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,4% í desember frá nóvembermánuði. Gangi spáin eftir eykst ársverðbólgan lítilsháttar, fer úr 4,5% í 4,6%. Viðskipti innlent 15.12.2012 10:03 Íslenskir minkabændur fengu 13.000 fyrir skinnið Ekkert lát er á verðhækkunum á minkaskinnum og heldur því uppgangur íslenskra loðdýrabænda áfram. Viðskipti innlent 15.12.2012 09:37 « ‹ ›
Hagstofan mælir 4,4% atvinnuleysi í nóvember Í Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands í nóvember kemur fram að atvinnuleysi var 4.4% í mánuðinum. Að jafnaði voru 174.200manns á vinnumarkaði. Af þeim voru 166.500 starfandi og 7.600 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka mældist 77,4%, hlutfall starfandi 74% og atvinnuleysi var 4,4%. Viðskipti innlent 19.12.2012 09:05
Vogunarsjóður hagnast um 60 milljarða á grískum skuldabréfum Bandaríski vogunarsjóðurinn Third Point hagnaðist um 500 milljónir dollara eða yfir 60 milljarða króna á sölu á grískum ríkisskuldabréfum í síðustu viku. Viðskipti erlent 19.12.2012 08:44
Lánshæfiseinkunn Grikklands hækkuð um sex flokka Matsfyrirtækið Standard & Poor´s hefur hækkað lánshæfiseinkunn Grikklands um sex flokka eða upp í B- og með stöðugum horfum. Viðskipti erlent 19.12.2012 06:34
Lettland vill taka upp evruna Lettland ætlar að sækja um að fá að taka upp evrur sem gjaldmiðil sinn í febrúar á næsta ári. Viðskipti erlent 19.12.2012 06:31
Verulega dregur úr utanlandsferðum á næsta ári Verulega mun draga úr ferðum Íslendinga til útlanda á næsta ári. Þetta má m.a. lesa úr stórkaupavísitölu Capacent Gallup. Viðskipti innlent 19.12.2012 06:26
Gullið hlutabréf til Seðlabankans Þrotabú Glitnis hefur formlega óskað eftir samþykki Seðlabanka Íslands fyrir undanþágu frá gjaldeyrishöftum til að geta staðfest fyrirhugaðan nauðasamning sinn. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins felur tillaga Glitnis meðal annars í sér útgáfu á sv Viðskipti innlent 19.12.2012 06:00
Stjórnarmanni vikið úr stjórn Stapa út af þekkingar- og reynsluleysi Fjármálaeftirlitið hefur gert Sigurði Jóhannessyni að hætta störfum sem stjórnarmaður hjá Stapa lífeyrissjóði samkvæmt tilkynningu sem finna má á vef FME. Ástæðan var sú að hann taldist ekki búa yfir nægilegri þekkingu og starfsreynslu til að geta gegnt stöðu sinni á tilhlýðilegan hátt. Viðskipti innlent 18.12.2012 17:59
Samsung vill grafa stríðsöxina Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur dregið lögbannskröfu sína á vörur Apple til baka. Málið tekur til sölu á vörum Apple í Evrópu. Samsung hélt því upphaflega fram að Apple hefði nýtt sér höfundarréttarvarinn hugbúnað sinn í snjallsímum sínum og spjaldtölvum. Viðskipti erlent 18.12.2012 13:58
Instagram áskilur sér rétt til að selja myndirnar þínar Stjórnendur Instagram opinberuðu breytingar á notendaskilmálum sínum í dag. Instagram áskilur sér nú rétt til að selja ljósmyndir notenda sinna án þess að láta þá vita. Höfundar ljósmyndanna munu ekki geta farið fram á greiðslu frá Instagram vegna þessa. Viðskipti erlent 18.12.2012 13:12
Þriðja félagið á markað í Kauphöllinni Viðskipti hófust með bréf í Fjarskiptum, sem rekur Vodafone á Íslandi, í Kauphöllinni í morgun. Um er að ræða þriðju nýskráninguna á þessu ári en fasteignafélagið Reginn var skráð í markað í byrjun júlí síðastliðnum og Eimskip var skráð í Kauphöllina um miðjan nóvember. Samtals eru nýskráningarnar nú orðnar fjórar frá hruni en í desember á síðasta ári riðu Hagar á vaðið. Viðskipti innlent 18.12.2012 12:02
Landsbréf verða einn af eigendum Bláa Lónsins Grímur Sæmundsen, Edvard Júlíusson og Landsbréf hf., dótturfélag Landsbankans, hafa stofnað nýtt félag, Hvatningu, utan um kjölfestuhlut í Bláa Lóninu hf. Viðskipti innlent 18.12.2012 10:17
Opnað fyrir viðskipti með bréf í Fjarskiptum Viðskipti hefjast í dag með hlutabréf Fjarskipta hf. á Aðalmarkaði NASDAQ OMX Iceland. Fjarskipti, sem rekur Vodafone á Íslandi, tilheyrir fjarskiptageiranum og flokkast sem lítið félag. Vodafone á Íslandi er þriðja félagið sem skráð er í Kauphöllina á Íslandi á þessu ári. "Þetta er stór dagur í okkar sögu og fyrir íslenska hlutabréfamarkaðinn. Með skráningu félagsins hefur bæst við ný atvinnugrein á hlutabréfamarkaðinn og sem eina fjarskiptafélagið þar hlökkum við til að vinna með nýjum eigendum og fjárfestum,“ segir Ómar Svavarsson, forstjóri Vodafone. Viðskipti innlent 18.12.2012 09:21
Meðallaun á Íslandi rétt undir meðallagi ESB ríkjanna Árið 2010 voru meðallaun á Íslandi rétt undir meðaltali Evrópusambandsríkjanna. Þegar horft er til starfsstétta voru stjórnendur, sérfræðingar, tæknar og skrifstofufólk með laun undir meðaltali samsvarandi hópa í Evrópusambandinu en laun þjónustu- og sölufólks, iðnaðarmanna og iðnverkafólks, véla- og vélgæslufólks og ósérhæfðs starfsfólks voru yfir meðaltali. Viðskipti innlent 18.12.2012 09:04
Dönsku járnbrautirnar í miklum fjárhagserfiðleikum Dönsku ríkisjárnbrautirnar eða DSB eiga nú í miklum fjárhagserfiðleikum og í dönskum fjölmiðlum er því haldið fram að DSB rambi á barmi gjaldþrots. Viðskipti erlent 18.12.2012 06:32
Olíurisar vilja leita að olíu við austurströnd Grænlands Mikill áhugi er fyrir áframhaldandi olíuleit við austurströnd Grænlands. Nýlega voru boðnar út 19 blokkir, eða svæði, til olíuleitar og vinnslu á Grænlandshafi og sóttu 11 olíufélög um þessi svæði. Viðskipti erlent 18.12.2012 06:30
Sigurður keypti fyrir 23,7 milljónir í Icelandair Sigurður Helgason, stjórnarformaður Icelandair hefur keypt rúma þrjár milljónir hluta í félaginu fyrir samtals 23,7 milljónir króna. Viðskipti innlent 18.12.2012 06:25
Spáir óbreyttri verðbólgu í desember Greiningardeild Arion banka spáir 0,3% hækkun vísitölu neysluverðs í desember. Gangi spáin eftir mun ársverðbólgan mælast óbreytt í 4,5% í desember. Viðskipti innlent 18.12.2012 06:18
Fjárfestingar sveitarfélaga í algeru lágmarki Fjárfestingar sveitarfélaganna hafa verið í algeru lágmarki þetta árið. Þetta sést best á útboðum ársins hjá Lánasjóði þeirra. Viðskipti innlent 18.12.2012 06:14
Skráð atvinnuleysi jókst lítillega í nóvember Skráð atvinnuleysi mældist 5,4% í nóvember sl., 0,2 prósentustigi meira en í október, samkvæmt tölum sem Vinnumálastofnun birti fyrir helgina. Fjölgaði einstaklingum á skrá um 375 á þessu tímabili. Viðskipti innlent 17.12.2012 11:11
Færri samningar en meiri velta á fasteignamarkaðinum Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu var 109. Þetta er nokkuð minna en nemur meðaltalinu á viku undanfarna þrjá mánuði sem er 120 samningar. Viðskipti innlent 17.12.2012 10:23
Árangurslaus fundur um norsk-íslensku síldina Fyrir helgina var haldinn árangurslaus framhaldsfundur strandríkja vegna stjórnunar veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á næsta ári. Boðað verður til annars fundar um miðjan janúar að því er segir á vefsíðu stjórnaráðsins. Viðskipti innlent 17.12.2012 10:06
Apple sló öll fyrri sölumet með iPhone 5 í Kína Apple sló öll fyrri sölumet sín í Kína um helgina þegar fyrirtækið seldi þar tvær milljónir iPhone 5 síma frá föstudegi og fram á sunnudagssíðdegi. Viðskipti erlent 17.12.2012 08:23
Efnahagsleg "rússíbanareið“ Sé horft yfir áratuginn frá 2001 til og með 2010 er ekki hægt að segja annað en að þetta hafi verið mikil "rússíbanareið“. Þetta segir Björn Þór Sigbjörnsson, sem er höfundur bókarinnar Ísland í aldanna rás 2001 til 2010 ásamt Bergsteini Sigurðssyni, blaðamanni Fréttablaðsins. Björn Þór er gestur nýjasta þáttar Klinksins, spjallþáttar um efnahagsmál- og viðskipti hér á Vísi. Fjallað er ítarlega um gang mála í viðskiptum og efnahagsmálum. Viðskipti innlent 17.12.2012 08:00
Himinháar tekjur Hobbitans Það stefnir allt í það að myndin Hobbitinn: Óvænt ferðalag setji nýtt tekjumet. Tekjur vegna myndarinnar á föstudaginn, fyrsta sýningardegi í Bandaríkjunum, námu 37,5 milljónum dala. Spár gera ráð fyrir því að tekjur yfir helgina verði að minnsta kosti 85 milljónir dala. Sumir telja að tekjurnar geti farið allt upp í 100 milljónir, eða um 12,7 milljarða íslenskra króna. Aldrei hafa tekjur af nokkurri mynd, sem sýnd er í desember, verið jafn háar. Utan Bandaríkjanna hafa tekjur myndarinnar numið um 27 milljónum bandaríkjadala, eða um 3,4 milljörðum króna. Viðskipti erlent 16.12.2012 14:26
„Getum ekki staðið undir vöxtunum í þessu landi“ "Það að kenna verðtryggingu um vandamál hér er eins og að kenna gifsinu um það að maður geti ekki hlaupið hratt.“ Viðskipti innlent 16.12.2012 12:06
Auglýsa styrk tengdum nafni Jóhannesar Nordal Seðlabankinn hefur auglýst eftir umsóknum um styrk tengdum nafni Jóhannesar Nordal. Viðskipti innlent 15.12.2012 12:56
Neysla Dana á skyri hefur margfaldast á síðustu árum Neysla Dana á skyri hefur margfaldast á síðustu árum. Þetta kemur fram í greiningu sem unnin var á vegum danska matvælarisans FDB sem á m.a. Coop verslunarkeðjuna. Viðskipti erlent 15.12.2012 12:19
Píanóið í myndinni Casablanca selt á uppboði Píanóið sem notað var í hinni klassísku kvikmynd Casablanca var selt á uppboði í gærkvöldi hjá Sotheby´s í New York fyrir 600.000 dollara eða 72 milljónir króna. Viðskipti erlent 15.12.2012 10:25
Spáir því að verðbólgan hækki lítilsháttar í desember Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,4% í desember frá nóvembermánuði. Gangi spáin eftir eykst ársverðbólgan lítilsháttar, fer úr 4,5% í 4,6%. Viðskipti innlent 15.12.2012 10:03
Íslenskir minkabændur fengu 13.000 fyrir skinnið Ekkert lát er á verðhækkunum á minkaskinnum og heldur því uppgangur íslenskra loðdýrabænda áfram. Viðskipti innlent 15.12.2012 09:37