Viðskipti innlent

Auglýsa styrk tengdum nafni Jóhannesar Nordal

Seðlabankinn hefur auglýst eftir umsóknum um styrk tengdum nafni Jóhannesar Nordal.

Á vefsíðu bankans segir að tilgangur með styrknum er að styðja viðleitni einstaklinga sem miðar að því að varðveita menningarverðmæti sem núverandi kynslóð hefur fengið í arf.

Upplýsingar um umsóknarferilinn og mat á umsóknum eru á vef Seðlabankans. Fjárhæð styrksins nemur tveimur milljónum kr. og verður fjárhæðinni úthlutað í. apríl á næsta ári.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×