Viðskipti Þarf að setja skuldbindingar LSR inn í fjárlög Pétur Blöndal segir vandamál LSR þess eðlis að stórtækar aðgerðir þurfi til þess að bregðast við vandanum. Setja þarf skuldbindingar inn í fjárlög til þess að þær séu tryggðar. Viðskipti innlent 18.7.2013 07:00 Sérstakur saksóknari hefur ákært í alls 96 málum - 206 felld niður Alls er hundrað tuttugu og eitt mál í ákærumeðferð hjá sérstökum saksóknara og gefin hefur verið út ákæra í níutíu og sex málum. Miðað við þrengstu skilgreiningu á hrunmálum eru ákærur í þeim orðnar þrettán og hafa alls fjörutíu og fimm einstaklingar verið ákærðir. Tvö hundruð og sex mál hafa verið felld niður. Þetta kemur fram í nýrri tölfræði sérstaks saksóknara sem fréttastofan hefur undir höndum. Viðskipti innlent 17.7.2013 20:15 Geta sagt upp ríkisstarfsmönnum í hagræðingarskyni án lagabreytingar Forstöðumenn ríkisstofnana geta sagt upp starfsmönnum í hagræðingarskyni án lagabreytingar, en trega gætir hjá ríkinu að segja upp starfsfólki á þessari forsendu. Þessi tregi virðist byggður á misskilningi. Viðskipti innlent 17.7.2013 19:03 Þúsundir eru að nota OZ "Fólk er að nota þetta mikið í sumarbústöðum og útilegum. Ætli veðrið eigi ekki einhvern smá þátt í því.“ Viðskipti innlent 17.7.2013 17:30 Hlutabréf í Yahoo! hækka um 70 prósent Hlutabréf í netfyrirtækinu Yahoo hafa hækkað um 70 prósent síðan hin 38 ára gamla Marissa Mayer tók við starfsemi þess. Viðskipti erlent 17.7.2013 14:30 Meiri tafir hjá Icelandair og Wow Icelandair og Wow Air voru ekki jafn stundvís fyrri hluta júlímánaðar og á sama tíma í fyrra, að því er fram kemur á vefnum Túristi.is. Viðskipti innlent 17.7.2013 14:00 ESB ávítar Google Samkeppnisyfirvöld Evrópusambandsins segja að Google geri ekki nóg til draga úr áhyggjum samkeppnisaðila. Viðskipti erlent 17.7.2013 13:22 600 herbergi í tveimur nýjum hótelum Stærsta hótels landsins á að rísa á Höfðatorgi og kaupsamningur á lóð undir glæsihótel við Hörpu verður undirritaður fyrir helgi. "Við viljum laða til okkar ferðamenn sem eru tilbúnir að borga vel," segir formaður samtaka ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 17.7.2013 12:45 LSR þarf að hækka iðgjaldið um áramót Framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, segir að það þurfi að hækka iðgjald um eitt prósent til að koma til móts við halla sjóðsins. Eins prósents hækkun myndi kosta ríki og sveitarfélög einn milljarð á ári. Viðskipti innlent 17.7.2013 09:30 Reisa stærsta hótel landsins við Höfðatorg Íslandshótel hafa uppi áform um að fjölga hótelherbergjum sínum um 530 á næstu tveimur til þremur árum. Munar þar mestu um 340 herbergja hótel sem reisa á við Höfðatorg í Reykjavík. Viðskipti innlent 17.7.2013 07:00 Breskir bankamenn með hæstu launin Bankamenn í Bretlandi afla hæstu teknanna samanborið við önnur Evrópuríki, samkvæmt tölum bankaeftirlits Evrópusambandsins. Viðskipti innlent 17.7.2013 07:00 Samdráttur í sölu veldur forstjóra Coca Cola gremju Coca Cola, sem er stærsti gosdrykkjaframleiðandi heims, tilkynnti í dag að tekjur hefðu dregist saman um fjögur prósent á öðrum ársfjórðungi þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 16.7.2013 19:15 Orrustan um snjallúrið að hefjast Þessa dagana er snjallúrið mál málanna hjá helstu tæknifyrirtækjum veraldar. Viðskipti erlent 16.7.2013 12:45 Frá New York til Peking á tveimur klukkustundum í segulhylki Elon Musk, stofnandi Tesla Motors, hefur hannað svokallað "Hyperloop" sem hann vonar að muni gjörbylta samgöngum í nánustu framtíð. Viðskipti erlent 16.7.2013 12:08 Túnfisksævintýri Íslendinga endar með ósköpum Félag íslensks túnfisksbónda skuldar fyrrverandi dótturfélagi sínu jafnvirði rúmra tveggja milljarða. Dótturfélagið, Umami Sustainable Seafood, var stærsta túnfiskeldi í heimi en hefur nú sagt upp fjölda starfsmanna og svarar ekki skilaboðum. Viðskipti innlent 16.7.2013 10:00 Halli lífeyrissjóðanna samsvarar fjárlögum ríkisins Halli hjá lífeyrissjóðum með ábyrgð hins opinbera nemur 574 milljörðum króna. Forseti ASÍ segir að lausn á vandanum sé forsenda þess að farið verði í hækkun iðgjalda og samrýmingu réttinda. Atvinnulífið óttast álögur vegna hallans. Viðskipti innlent 16.7.2013 07:00 Ríkið dregur lappirnar vegna hönnunarsamkeppni á Geysissvæðinu Hugmyndasamkeppni um framtíðarhönnun á Geysissvæðinu hefur frestast því fjármálaráðuneytið neitar að samþykkja texta í útboðslýsingu um að hönnun eigi að taka mið af framtíðargjaldtöku á svæðinu. Þetta er niðurstaðan þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi markað þá stefnu að slík gjaldtaka verði hafin. Viðskipti innlent 15.7.2013 18:30 Nýr sæstrengur til Eyja Lagningu tæplega 13 kílómetra langs sæstrengs milli lands og Eyja er lokið. Kafbátur var notaður til verksins. Viðskipti innlent 15.7.2013 15:58 Fiskverð hefur tvöfaldast frá áramótum Fiskverð hefur snarhækkað á fiskmörkuðum upp á síðkastið og í sumum tegundum hefur það allt að tvöfaldast frá áramótum. Einna mest er hækkunin á stórþorski, verð á honum var komið niður undir 200 krónur fyrir kílóið upp úr áramótum. Nú er verðið farið að slaga upp í 400 krónur. Viðskipti innlent 15.7.2013 10:57 Íslendingar úr felum skattaskjóla Íslendingum sem yfirgefa skattaskjólin og gera sjálfviljugir grein fyrir eignum sínum og fjármunum í útlöndum hefur fjölgað. Viðskipti innlent 13.7.2013 11:37 Áheyrendahópurinn tvöfaldaðist í Hörpu Á næsta starfsári munu rússneskir meistarar á borð við Dimitri Kitajenko og Vladimir Ashkenazy stjórna Sinfóníuhljómsveit Íslands. Viðskipti innlent 13.7.2013 09:00 Umtalsverður halli hjá lífeyrissjóðunum Íslenska lífeyrissjóðskerfið er öflugt en þó eru veikleikar til staðar. Umtalsverður halli er enn á tryggingafræðilegri stöðu sjóðanna, eða sem nemur sexhundruð milljörðum króna. Þetta kemur fram í yfirliti Fjármálaeftirlitsins um stöðu lífeyrissjóðana í fyrra. Viðskipti innlent 12.7.2013 19:04 Munu nú bjóða fjárfestum að taka þátt í fjármögnun Magma-skuldabréfsins Landsbréf munu á næstu vikum og mánuðum bjóða helstu viðskiptavinum sínum, sem einkum eru íslenskir stofnanafjárfestar og fagfjárfestar, að taka þátt í fjármögnun Magma-skuldabréfsins í gegnum fagfjárfestasjóð í rekstri Landsbréfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum en borgarráð samþykkti í gær sölu á bréfinu. Viðskipti innlent 12.7.2013 16:11 Lánstraust með starfsemi í Súdan og Afganistan Creditinfo Group, áður Lánstraust, hefur hafið starfsemi í Súdan og Afganistan. Alþjóðabankinn samdi við fyrirtækið um uppsetningu á fjárhagsupplýsingakerfi með upplýsingum um lánstraust í Afganistan þrátt fyrir að fyrirtækið hefði átt hæsta tilboð í útboði. Viðskipti innlent 12.7.2013 15:23 Nokia Lumia 1020 með 41 megapixla myndavél Gagnrýnendur eru hrifnir af nýjum Nokia Lumia og segja myndavélina frábæra, þó að síminn skjóti ef til vill yfir markið hjá mörgum farsímanotendum. Viðskipti erlent 12.7.2013 12:42 Snjallsímaforrit fyrir lambakjöt Íslenskir matgæðingar geta nú með nýju snjallsímaforriti fengið ábendingar um tilboðsverð á lambakjöti og fengið uppskriftir sem henta því. Fer þetta fram í samstarfi við verslanir Krónunnar. Viðskipti innlent 12.7.2013 12:00 Stærstir í vindmyllugeiranum Danska orkufyrirtækið DONG og þýska fyrirtækið Siemsen eru í forystu í vindmyllubransanum í Evrópu samkvæmt nýrri skýrslu frá "The European Wind Energy Association" (EWEA). Viðskipti erlent 12.7.2013 10:00 Telur of hart að segja upp Smartbílum Samningi Kópavogsbæjar við akstursþjónustuna Smartbíla verður ekki sagt upp eins og minnihlutinn í bæjarráði lagði til. Viðskipti innlent 12.7.2013 09:00 Tugmilljóna hönnun í súginn Arkitektastofan Arkís sakar Reykjavíkurborg um að svíkja samning um hönnun grunnskóla í Úlfarsárdal. Formaður borgarráðs segir að vegna ákvörðunar um að bæta íþróttahúsi og sundlaug við skólann verði að efna til hönnunarsamkeppni. Viðskipti innlent 12.7.2013 08:30 Vilja aflétta veðum ÍLS af íbúðum Eirar Tveir íbúðarrétthafar hafa stefnt þrotabúi Eirar og Íbúðalánasjóði og vilja aflétta veðum sjóðsins af eignum þrotabúsins. Getur skipt gríðarmiklu máli fyrir alla rétthafa, segir lögmaður. Tekist er á um 1,9 milljarða veðkröfu Íbúðalánasjóðs. Viðskipti innlent 12.7.2013 07:45 « ‹ ›
Þarf að setja skuldbindingar LSR inn í fjárlög Pétur Blöndal segir vandamál LSR þess eðlis að stórtækar aðgerðir þurfi til þess að bregðast við vandanum. Setja þarf skuldbindingar inn í fjárlög til þess að þær séu tryggðar. Viðskipti innlent 18.7.2013 07:00
Sérstakur saksóknari hefur ákært í alls 96 málum - 206 felld niður Alls er hundrað tuttugu og eitt mál í ákærumeðferð hjá sérstökum saksóknara og gefin hefur verið út ákæra í níutíu og sex málum. Miðað við þrengstu skilgreiningu á hrunmálum eru ákærur í þeim orðnar þrettán og hafa alls fjörutíu og fimm einstaklingar verið ákærðir. Tvö hundruð og sex mál hafa verið felld niður. Þetta kemur fram í nýrri tölfræði sérstaks saksóknara sem fréttastofan hefur undir höndum. Viðskipti innlent 17.7.2013 20:15
Geta sagt upp ríkisstarfsmönnum í hagræðingarskyni án lagabreytingar Forstöðumenn ríkisstofnana geta sagt upp starfsmönnum í hagræðingarskyni án lagabreytingar, en trega gætir hjá ríkinu að segja upp starfsfólki á þessari forsendu. Þessi tregi virðist byggður á misskilningi. Viðskipti innlent 17.7.2013 19:03
Þúsundir eru að nota OZ "Fólk er að nota þetta mikið í sumarbústöðum og útilegum. Ætli veðrið eigi ekki einhvern smá þátt í því.“ Viðskipti innlent 17.7.2013 17:30
Hlutabréf í Yahoo! hækka um 70 prósent Hlutabréf í netfyrirtækinu Yahoo hafa hækkað um 70 prósent síðan hin 38 ára gamla Marissa Mayer tók við starfsemi þess. Viðskipti erlent 17.7.2013 14:30
Meiri tafir hjá Icelandair og Wow Icelandair og Wow Air voru ekki jafn stundvís fyrri hluta júlímánaðar og á sama tíma í fyrra, að því er fram kemur á vefnum Túristi.is. Viðskipti innlent 17.7.2013 14:00
ESB ávítar Google Samkeppnisyfirvöld Evrópusambandsins segja að Google geri ekki nóg til draga úr áhyggjum samkeppnisaðila. Viðskipti erlent 17.7.2013 13:22
600 herbergi í tveimur nýjum hótelum Stærsta hótels landsins á að rísa á Höfðatorgi og kaupsamningur á lóð undir glæsihótel við Hörpu verður undirritaður fyrir helgi. "Við viljum laða til okkar ferðamenn sem eru tilbúnir að borga vel," segir formaður samtaka ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 17.7.2013 12:45
LSR þarf að hækka iðgjaldið um áramót Framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, segir að það þurfi að hækka iðgjald um eitt prósent til að koma til móts við halla sjóðsins. Eins prósents hækkun myndi kosta ríki og sveitarfélög einn milljarð á ári. Viðskipti innlent 17.7.2013 09:30
Reisa stærsta hótel landsins við Höfðatorg Íslandshótel hafa uppi áform um að fjölga hótelherbergjum sínum um 530 á næstu tveimur til þremur árum. Munar þar mestu um 340 herbergja hótel sem reisa á við Höfðatorg í Reykjavík. Viðskipti innlent 17.7.2013 07:00
Breskir bankamenn með hæstu launin Bankamenn í Bretlandi afla hæstu teknanna samanborið við önnur Evrópuríki, samkvæmt tölum bankaeftirlits Evrópusambandsins. Viðskipti innlent 17.7.2013 07:00
Samdráttur í sölu veldur forstjóra Coca Cola gremju Coca Cola, sem er stærsti gosdrykkjaframleiðandi heims, tilkynnti í dag að tekjur hefðu dregist saman um fjögur prósent á öðrum ársfjórðungi þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 16.7.2013 19:15
Orrustan um snjallúrið að hefjast Þessa dagana er snjallúrið mál málanna hjá helstu tæknifyrirtækjum veraldar. Viðskipti erlent 16.7.2013 12:45
Frá New York til Peking á tveimur klukkustundum í segulhylki Elon Musk, stofnandi Tesla Motors, hefur hannað svokallað "Hyperloop" sem hann vonar að muni gjörbylta samgöngum í nánustu framtíð. Viðskipti erlent 16.7.2013 12:08
Túnfisksævintýri Íslendinga endar með ósköpum Félag íslensks túnfisksbónda skuldar fyrrverandi dótturfélagi sínu jafnvirði rúmra tveggja milljarða. Dótturfélagið, Umami Sustainable Seafood, var stærsta túnfiskeldi í heimi en hefur nú sagt upp fjölda starfsmanna og svarar ekki skilaboðum. Viðskipti innlent 16.7.2013 10:00
Halli lífeyrissjóðanna samsvarar fjárlögum ríkisins Halli hjá lífeyrissjóðum með ábyrgð hins opinbera nemur 574 milljörðum króna. Forseti ASÍ segir að lausn á vandanum sé forsenda þess að farið verði í hækkun iðgjalda og samrýmingu réttinda. Atvinnulífið óttast álögur vegna hallans. Viðskipti innlent 16.7.2013 07:00
Ríkið dregur lappirnar vegna hönnunarsamkeppni á Geysissvæðinu Hugmyndasamkeppni um framtíðarhönnun á Geysissvæðinu hefur frestast því fjármálaráðuneytið neitar að samþykkja texta í útboðslýsingu um að hönnun eigi að taka mið af framtíðargjaldtöku á svæðinu. Þetta er niðurstaðan þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi markað þá stefnu að slík gjaldtaka verði hafin. Viðskipti innlent 15.7.2013 18:30
Nýr sæstrengur til Eyja Lagningu tæplega 13 kílómetra langs sæstrengs milli lands og Eyja er lokið. Kafbátur var notaður til verksins. Viðskipti innlent 15.7.2013 15:58
Fiskverð hefur tvöfaldast frá áramótum Fiskverð hefur snarhækkað á fiskmörkuðum upp á síðkastið og í sumum tegundum hefur það allt að tvöfaldast frá áramótum. Einna mest er hækkunin á stórþorski, verð á honum var komið niður undir 200 krónur fyrir kílóið upp úr áramótum. Nú er verðið farið að slaga upp í 400 krónur. Viðskipti innlent 15.7.2013 10:57
Íslendingar úr felum skattaskjóla Íslendingum sem yfirgefa skattaskjólin og gera sjálfviljugir grein fyrir eignum sínum og fjármunum í útlöndum hefur fjölgað. Viðskipti innlent 13.7.2013 11:37
Áheyrendahópurinn tvöfaldaðist í Hörpu Á næsta starfsári munu rússneskir meistarar á borð við Dimitri Kitajenko og Vladimir Ashkenazy stjórna Sinfóníuhljómsveit Íslands. Viðskipti innlent 13.7.2013 09:00
Umtalsverður halli hjá lífeyrissjóðunum Íslenska lífeyrissjóðskerfið er öflugt en þó eru veikleikar til staðar. Umtalsverður halli er enn á tryggingafræðilegri stöðu sjóðanna, eða sem nemur sexhundruð milljörðum króna. Þetta kemur fram í yfirliti Fjármálaeftirlitsins um stöðu lífeyrissjóðana í fyrra. Viðskipti innlent 12.7.2013 19:04
Munu nú bjóða fjárfestum að taka þátt í fjármögnun Magma-skuldabréfsins Landsbréf munu á næstu vikum og mánuðum bjóða helstu viðskiptavinum sínum, sem einkum eru íslenskir stofnanafjárfestar og fagfjárfestar, að taka þátt í fjármögnun Magma-skuldabréfsins í gegnum fagfjárfestasjóð í rekstri Landsbréfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum en borgarráð samþykkti í gær sölu á bréfinu. Viðskipti innlent 12.7.2013 16:11
Lánstraust með starfsemi í Súdan og Afganistan Creditinfo Group, áður Lánstraust, hefur hafið starfsemi í Súdan og Afganistan. Alþjóðabankinn samdi við fyrirtækið um uppsetningu á fjárhagsupplýsingakerfi með upplýsingum um lánstraust í Afganistan þrátt fyrir að fyrirtækið hefði átt hæsta tilboð í útboði. Viðskipti innlent 12.7.2013 15:23
Nokia Lumia 1020 með 41 megapixla myndavél Gagnrýnendur eru hrifnir af nýjum Nokia Lumia og segja myndavélina frábæra, þó að síminn skjóti ef til vill yfir markið hjá mörgum farsímanotendum. Viðskipti erlent 12.7.2013 12:42
Snjallsímaforrit fyrir lambakjöt Íslenskir matgæðingar geta nú með nýju snjallsímaforriti fengið ábendingar um tilboðsverð á lambakjöti og fengið uppskriftir sem henta því. Fer þetta fram í samstarfi við verslanir Krónunnar. Viðskipti innlent 12.7.2013 12:00
Stærstir í vindmyllugeiranum Danska orkufyrirtækið DONG og þýska fyrirtækið Siemsen eru í forystu í vindmyllubransanum í Evrópu samkvæmt nýrri skýrslu frá "The European Wind Energy Association" (EWEA). Viðskipti erlent 12.7.2013 10:00
Telur of hart að segja upp Smartbílum Samningi Kópavogsbæjar við akstursþjónustuna Smartbíla verður ekki sagt upp eins og minnihlutinn í bæjarráði lagði til. Viðskipti innlent 12.7.2013 09:00
Tugmilljóna hönnun í súginn Arkitektastofan Arkís sakar Reykjavíkurborg um að svíkja samning um hönnun grunnskóla í Úlfarsárdal. Formaður borgarráðs segir að vegna ákvörðunar um að bæta íþróttahúsi og sundlaug við skólann verði að efna til hönnunarsamkeppni. Viðskipti innlent 12.7.2013 08:30
Vilja aflétta veðum ÍLS af íbúðum Eirar Tveir íbúðarrétthafar hafa stefnt þrotabúi Eirar og Íbúðalánasjóði og vilja aflétta veðum sjóðsins af eignum þrotabúsins. Getur skipt gríðarmiklu máli fyrir alla rétthafa, segir lögmaður. Tekist er á um 1,9 milljarða veðkröfu Íbúðalánasjóðs. Viðskipti innlent 12.7.2013 07:45