Reisa stærsta hótel landsins við Höfðatorg Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 17. júlí 2013 07:00 Hér mun rísa stærsta hótel landsins á sextán hæðum. fréttablaðið/gva Íslandshótel hafa uppi áform um að fjölga hótelherbergjum sínum um 530 á næstu tveimur til þremur árum. Munar þar mestu um 340 herbergja hótel sem reisa á við Höfðatorg í Reykjavík. Það verður stærsta hótel landsins og segir Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela, að stefnt sé á að opna það vorið 2015. Íslandshótel reka nú þegar tíu Fosshótel og þrjú hótel í Reykjavík. Þau eru Grand Hótel Reykjavík, Hótel Reykjavík og Hótel Reykjavík Centrum. Alls hefur fyrirtækið nú upp á 1.100 herbergi að bjóða.Davíð Torfi ÓlafssonAuk þessa stærsta hótels landsins stendur til að reisa áttatíu herbergja hótel á Hnappavöllum undir Hvannadalshnjúk sem áætlað er að opna vorið 2015 og síðan annað tuttugu og sex herbergja í gamla franska sjómannaspítalanum á Fáskrúðsfirði. Davíð Torfi segir það verða tekið til notkunar á næsta ári. ? „Við förum í kjölfar frönsku sjómannanna en þeir voru nú líka fjölmennir á Patreksfirði þar sem við vorum að opna Fosshótel nú fyrr í sumar,“? segir hann og hlær við. Frekari fjölgun hótelherbergja felst í stækkun bygginganna á Fosshóteli Húsavíkur og Fosshóteli Vatnajökuls skammt utan Hafnar í Hornafirði. Íslandshótel eru í meirihlutaeigu Ólafs D. Torfasonar og fjölskyldu. Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Íslandshótel hafa uppi áform um að fjölga hótelherbergjum sínum um 530 á næstu tveimur til þremur árum. Munar þar mestu um 340 herbergja hótel sem reisa á við Höfðatorg í Reykjavík. Það verður stærsta hótel landsins og segir Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela, að stefnt sé á að opna það vorið 2015. Íslandshótel reka nú þegar tíu Fosshótel og þrjú hótel í Reykjavík. Þau eru Grand Hótel Reykjavík, Hótel Reykjavík og Hótel Reykjavík Centrum. Alls hefur fyrirtækið nú upp á 1.100 herbergi að bjóða.Davíð Torfi ÓlafssonAuk þessa stærsta hótels landsins stendur til að reisa áttatíu herbergja hótel á Hnappavöllum undir Hvannadalshnjúk sem áætlað er að opna vorið 2015 og síðan annað tuttugu og sex herbergja í gamla franska sjómannaspítalanum á Fáskrúðsfirði. Davíð Torfi segir það verða tekið til notkunar á næsta ári. ? „Við förum í kjölfar frönsku sjómannanna en þeir voru nú líka fjölmennir á Patreksfirði þar sem við vorum að opna Fosshótel nú fyrr í sumar,“? segir hann og hlær við. Frekari fjölgun hótelherbergja felst í stækkun bygginganna á Fosshóteli Húsavíkur og Fosshóteli Vatnajökuls skammt utan Hafnar í Hornafirði. Íslandshótel eru í meirihlutaeigu Ólafs D. Torfasonar og fjölskyldu.
Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira