Viðskipti

Segir kaupaukakerfi liðna tíð

Tryggvi Pálsson, formaður bankaráðs Landsbankans, segir að tæplega eins prósents eignarhlutur starfsmanna í hlutabréfum í bankanum sé einungis tengdur uppgjöri ríkisins við gamla Landsbankann. Hann sé ekki vísbending um að tekið verði upp kaupaukakerfi í framtíðinni

Viðskipti innlent

Eins og litskrúðug gjöreyðing

"Leikurinn snýst í raun um greindarskertar geimverur sem svífa niður til jarðar og byrja að éta allt sem að kjafti kemst,“ segir Viggó Ingimar Jónasson hjá leikjafyrirtækinu Fancy Pants Global.

Viðskipti innlent

Telur ósennilegt að álver rísi hér á næstu árum

Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur og sérfræðingur í regluverki raforku- og áliðnaðarins, segir að þróun heimsmarkaðsverðs á áli og birgðastaða áls endurspegli að mjög ósennilegt sé að fleiri álver rísi hér á landi nema raforkan verði seld á ríflegum afslætti. Hann telur mjög ólíklegt að byggt verði álver á Íslandi á næstu árum.

Viðskipti innlent

Ættu að njóta góðs af álhringekju Goldman Sachs

Bandaríski fjárfestingarbankinn Goldman Sachs er sakaður um að misnota álverð í heiminum og stýra eftirspurn með því að seinka afhendingartíma áls og flytja til áleiningar í vöruhúsum á gríðarstóru svæði í Detroit. Íslenskir álframleiðendur njóta góðs af þessu, þótt í litlum mæli sé, því þessir snúningar hækka heimsmarkaðsverð á áli.

Viðskipti innlent

Bankastræti 7 til sölu

Verslunarplássið við Bankastræti 7, sem áður hýsti verslun Sævars Karls, hefur verið sett á sölu. Um er að ræða jarðhæð og kjallara en þar er nú að finna verslun útivistarmerkisins Cintamani.

Viðskipti innlent

Bóla í minkarækt

Áform eru uppi um að reisa minkabú fyrir tíu þúsund læður. Það er tvöfalt stærra en stærsta minkabú landsins. Annað stórt minkabú situr fast í kerfinu. Aldrei hafa verið framleidd fleiri skinn en í ár. Kínverjar kanna möguleikan á risa minkabúi.

Viðskipti innlent

Síldveiðiskip skemma ítrekað bláskeljarækt

Eigandi bláskeljaræktunar á Stykkishólmi fullyrðir að síldveiðibátar hafi ítrekað valdið honum tjóni sem nemur tugum milljóna. Fisksali segist vera algjörlega uppiskroppa með bláskel vegna þessa. Lögregla hefur verið með málið til skoðunar.

Viðskipti innlent

HRingurinn fer af stað með látum

Tölvuleikjaspilarar hvaðanæva af landinu sitja nú sveittir í húsakynnum Háskólans í Reykjavik og heyja hatramma baráttu í sýndarheimum. Ekkert pylsupartý segja skipuleggjendur en öfugt á við landann lofa þau vonda veðrið.

Viðskipti innlent

Ætti að spara eins og heimilin

Ríkissjóður skuldar nú 1.890 milljarða króna, sem er 36 milljörðum meira en í ársbyrjun 2012. Vaxtakostnaður er 76 milljarðar á ári. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir ekki lengur hægt að fresta forgangsröðun.

Viðskipti innlent