Ætti að spara eins og heimilin Jóhannes Stefánsson skrifar 20. júlí 2013 08:00 Grafík/Thanos „Það er mjög mikilvægt að forgangsraða í ríkisfjármálum. Við eigum að setja í það sem skiptir mestu máli og geyma þau verkefni sem mega bíða.“ Þetta segir Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar. Ríkisreikningur kom út í vikunni. Niðurstaðan er sú að 36 milljarða króna halli var á ríkissjóði árið 2012, sem var 10 milljarða króna lakari útkoma en ráðgert var við gerð fjáraukalaga. Heildarskuldir ríkissjóðs eru því 1.890 milljarðar króna eða um það bil 5.870.000 krónur á hvern Íslending, ungan sem aldinn.Frosti SigurjónssonFrosti segir að ekki sé hægt að ýta vandanum á undan sér lengur. „Það eru til dæmis einhverjar fjárfestingar sem mega bíða sem hvorki eru gjaldeyrisskapandi né -sparandi. Þá verðum við að bíða með þær og leggja áherslu á mikilvægustu innviðina og þau verkefni sem kosta ekki mikinn gjaldeyri en eru atvinnuskapandi eða skapa útflutningsmöguleika eða einhvers konar góða þjónustu fyrir fólkið í landinu. Eins og til dæmis heilbrigðiskerfið,“ segir hann. Frosti segir að stjórnmálamenn ættu að forgangsraða í ríkisfjármálum líkt og heimilin þurfa að gera. „Þú myndir fyrst passa upp á það að halda heilbrigði fjölskyldunnar og gera það sem þarf til þess. Fyrst þarf að borða hollan mat en bíða með utanlandsferðir og greiða niður skuldir. Ekki kaupa fellihýsi og safna skuldahala.“ Einna mikilvægast sé þó að greiða niður skuldir. „Það er dýrt að skulda og það á ekki að taka meiri lán. Svona þurfum við líka að hugsa í ríkisrekstrinum,“ segir Frosti. Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
„Það er mjög mikilvægt að forgangsraða í ríkisfjármálum. Við eigum að setja í það sem skiptir mestu máli og geyma þau verkefni sem mega bíða.“ Þetta segir Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar. Ríkisreikningur kom út í vikunni. Niðurstaðan er sú að 36 milljarða króna halli var á ríkissjóði árið 2012, sem var 10 milljarða króna lakari útkoma en ráðgert var við gerð fjáraukalaga. Heildarskuldir ríkissjóðs eru því 1.890 milljarðar króna eða um það bil 5.870.000 krónur á hvern Íslending, ungan sem aldinn.Frosti SigurjónssonFrosti segir að ekki sé hægt að ýta vandanum á undan sér lengur. „Það eru til dæmis einhverjar fjárfestingar sem mega bíða sem hvorki eru gjaldeyrisskapandi né -sparandi. Þá verðum við að bíða með þær og leggja áherslu á mikilvægustu innviðina og þau verkefni sem kosta ekki mikinn gjaldeyri en eru atvinnuskapandi eða skapa útflutningsmöguleika eða einhvers konar góða þjónustu fyrir fólkið í landinu. Eins og til dæmis heilbrigðiskerfið,“ segir hann. Frosti segir að stjórnmálamenn ættu að forgangsraða í ríkisfjármálum líkt og heimilin þurfa að gera. „Þú myndir fyrst passa upp á það að halda heilbrigði fjölskyldunnar og gera það sem þarf til þess. Fyrst þarf að borða hollan mat en bíða með utanlandsferðir og greiða niður skuldir. Ekki kaupa fellihýsi og safna skuldahala.“ Einna mikilvægast sé þó að greiða niður skuldir. „Það er dýrt að skulda og það á ekki að taka meiri lán. Svona þurfum við líka að hugsa í ríkisrekstrinum,“ segir Frosti.
Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira