Áskrifendum Netflix fjölgar um 630 þúsund í Bandaríkjunum Lovísa Eiríksdóttir skrifar 23. júlí 2013 11:45 Áskrifendum afþreyingarfyrirtækisins Netflix hefur fjölgað um 630 þúsund í Bandaríkjunum á þessu ári og hafa hlutabréf fyrirtækisins tvöfaldast um leið. Einnig hefur fyrirtækið bætt við sig 610 þúsund áskrifendum utan Bandaríkjanna og þá aðallega í Bretlandi og Brasilíu. Netflix er kvikmyndaleiga á netinu sem leyfir áskifendum sínum að horfa á ótakmarkað magn af sjónvarpsefni og kvikmyndum fyrir örfáa dollara á mánuði. Tekjur fyrirtækisins eru nú komnar í yfir einn milljarð dollar á öðrum ársfjórðungi, sem samsvarar um 120 milljörðum króna. Stóran þátt í velgengni fyrirtækisins má rekja til sjónvarpsþáttanna Arrested Development sem komu í leiguna í maí síðastliðnum, en þættirnir hafa verið vinsælastir á leigunni síðan þá. Netflix Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Áskrifendum afþreyingarfyrirtækisins Netflix hefur fjölgað um 630 þúsund í Bandaríkjunum á þessu ári og hafa hlutabréf fyrirtækisins tvöfaldast um leið. Einnig hefur fyrirtækið bætt við sig 610 þúsund áskrifendum utan Bandaríkjanna og þá aðallega í Bretlandi og Brasilíu. Netflix er kvikmyndaleiga á netinu sem leyfir áskifendum sínum að horfa á ótakmarkað magn af sjónvarpsefni og kvikmyndum fyrir örfáa dollara á mánuði. Tekjur fyrirtækisins eru nú komnar í yfir einn milljarð dollar á öðrum ársfjórðungi, sem samsvarar um 120 milljörðum króna. Stóran þátt í velgengni fyrirtækisins má rekja til sjónvarpsþáttanna Arrested Development sem komu í leiguna í maí síðastliðnum, en þættirnir hafa verið vinsælastir á leigunni síðan þá.
Netflix Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira