Viðskipti innlent Eignir tryggingafélaga lækkuðu aðeins Heildareignir tryggingafélaganna námu 148,6 milljörðum kr. í lok nóvember og lækkuðu um rúmar 100 milljónir kr. á milli mánaða. Viðskipti innlent 17.1.2012 09:35 Heildaraflinn minnkaði um 2% milli ára í desember Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum desembermánuði, metinn á föstu verði, var 2,1% minni en í desember 2010. Á árinu 2011 jókst aflinn um 1,7% miðað við árið 2010, sé hann metinn á föstu verði. Viðskipti innlent 17.1.2012 09:07 Farþegum fjölgaði mest hér á landi Umferðin um stærstu flugvelli Norðurlanda jókst verulega á síðasta ári. Á Keflavíkurflugvelli voru farþegarnir rúmlega tvær milljónir og fjölgaði þeim um 17,9 prósent. Viðskipti innlent 17.1.2012 08:48 Um 30% af kortaveltu Íslendinga er erlendis Tölur frá Seðlabankanum benda til þess að um 30% af þeirri aukningu sem hefur orðið í kortaveltu Íslendinga milli ára sé vegna erlendrar veltu og neyslu. Viðskipti innlent 17.1.2012 07:27 Frekar dauft yfir fasteignamarkaðinum Frekar dauft var yfir fasteignamarkaðinum á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku ein og yfirleitt er á þessum árstíma. Viðskipti innlent 17.1.2012 06:56 Lítillega hægist á hagvextinum í Kína Hagvöxtur í Kína mældist 8,9% á síðasta ársfjórðungi síðasta árs, samkvæmt fyrstu tölum, en ársfjórðunginn þar á undan mældist hann 9,1%. Þetta er minnsti hagvöxtur sem mælst hefur í Kína í tvö ár á tímabili sem þessu, að því er fram kemur í frétt á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti innlent 17.1.2012 00:01 Aurum valin Besta verslun ársins 2011 Njarðarskjöldurinn var afhentur við hátíðlega athöfn í Hörpunni á fimmtudaginn var. Verslunin Aurum við Bankastræti hlaut skjöldinn í þetta sinn. Viðskipti innlent 16.1.2012 20:00 Fimm dómarar í máli Baldurs Dómarar í Hæstarétti í máli ákæruvaldsins gegn Baldri Guðlaugssyni, fyrrverandi ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu, verða Viðar Már Matthísson, Ólafur Börkur Þorvaldsson, Garðar Gíslason, Benedikt Bogason og Greta Baldursdóttir. Málið er á dagskrá dómsins 25. janúar nk. Viðskipti innlent 16.1.2012 15:17 Úrskurður áfrýjunarnefndar samkeppnismála birtur Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að Síminn skuli greiða 60 milljónir króna í sekt vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. Viðskipti innlent 16.1.2012 11:35 Iceland Express: Alrangt að 1.000 Danir séu í vandræðum Heimir Már Pétursson upplýsingafulltrúi Iceland Express segir að það sé alrangt sem komi fram í blaðinu Politiken að um 1.000 Danir séu í vandræðum vegna þess að félagið hefur hætt flugi til New York. "Þetta eru í mesta lagi örfáir einstaklingar," segir Heimir Már. Viðskipti innlent 16.1.2012 10:54 Faxaflóahafnir semja um lífeyrisskuldbindingar á Akranesi Hafnarstjórn Faxaflóahafna hefur heimilað Gísla Gíslasyni hafnarstjóra að leita eftir samningum við Lífeyrissjóð Akraneskaupstaðar um uppgreiðslu lífeyrisskuldbindinga Faxaflóahafna hjá sjóðnum. Viðskipti innlent 16.1.2012 10:29 Tekjurnar af Contraband námu 3,5 milljörðum um helgina Að teknu tilliti til miðasölunnar utan Bandaríkjanna á mynd Baltasars Kormáks, Contraband, voru heildartekjurnar af myndinni yfir 30 milljónir dollara eða um 3,5 milljarðar króna um helgina. Viðskipti innlent 16.1.2012 07:04 Um 1.000 Danir í vandræðum vegna Iceland Express Bæði neytendastofa Danmerkur og samband ferðaskrifstofa þar í landi eru nú komin með mál Iceland Express til skoðunnar. Viðskipti innlent 16.1.2012 06:51 Mynd Baltasars stærsta opnun í sögu Working Title kvikmyndaversins Frumsýning á Contraband, Hollywood-mynd Baltasars Kormáks, er stærsta opnun í sögu Working Title kvikmyndaversins en áætlað er að kvikmyndin hafi halað inn 28,5 milljónir dollara á sinni fyrstu sýningarhelgi, jafnvirði 3,5 milljarða króna. Tekjurnar fóru fram úr björtustu vonum, segir Baltasar Kormákur. Viðskipti innlent 15.1.2012 18:17 Mynd Baltasars malar gull í Hollywood Allt stefnir í að Hollywood kvikmynd Baltasars Kormáks, Contraband, verði tekjuhæsta myndin í Bandaríkjunum um helgina, samkvæmt mælingu vefsins boxoffice.com. Áætlar vefurinn að tekjur af myndinni muni nema 24 milljónum, jafnvirði um þriggja milljarða króna. Viðskipti innlent 15.1.2012 12:58 Krafa á hendur Jóni Ásgeiri reist á óljósri ábyrgð um skuggastjórnun Slitastjórn Glitnis lítur svo á að Jón Ásgeir Jóhannesson hafi beinlínis stýrt Lárusi Welding þegar Lárus var forstjóri bankans, en Jón Ásgeir hafði enga stöðu innan Glitnis á þeim tíma. Sérfræðingur í félagarétti segir engin lagaákvæði eða fordæmi séu í íslenskum rétti um skuggastjórnun. Viðskipti innlent 14.1.2012 19:20 Jarðboranir selt SF III slhf., félag í rekstri Stefnis hf., hefur gert samning um kaup á 82% eignarhlut í Jarðborunum hf. af Miðengi ehf., dótturfélagi Íslandsbanka. Viðskipti innlent 14.1.2012 16:41 Þurfa að útskýra þversögnina Þeir sem staðhæfa að Seðlabanki Íslands hafi gert allt rétt í aðdraganda hrunsins og segja um leið að stöðugleiki í gjaldmiðilsmálum snúist eingöngu um góða stjórnun peningamála þurfa að skýra þversögnina. Þetta segir Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi ráðherra og sendiherra. Viðskipti innlent 14.1.2012 13:16 Kaupa allt að 100 milljónir evra Seðlabanki Íslands hefur auglýst fyrsta krónuútboð sitt í tengslum við áætlun um afnám gjaldeyrishafta frá því í ágúst. Útboðið verður haldið 15. febrúar og er tvískipt. Annars vegar býðst bankinn til þess að kaupa evrur í skiptum fyrir krónur, samkvæmt fjárfestingarleiðinni svokölluðu, og hins vegar í skiptum fyrir verðtryggð ríkisskuldabréf. Viðskipti innlent 14.1.2012 12:00 Bílasala fer vel af stað í ár Sala á nýjum bílum tók fór vel af stað í fyrstu viku ársins eftir því sem fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Viðskipti innlent 14.1.2012 09:40 Krafa löngu fyrnd en slitastjórn gefur sér að háttsemi sé refsiverð Skaðabótakrafa slitastjórnar Glitnis upp á 6,5 milljarða króna á hendur fyrrverandi stjórnarmönnum bankans er fyrnd en slitastjórnin lítur svo á að svo sé ekki þar sem fyrrverandi stjórn Glitnis hafi gerst sek um refsiverða háttsemi. Enginn hefur hins vegar verið ákærður eða dæmdur. Viðskipti innlent 13.1.2012 18:54 Síminn ætlar með 3G netlyklamálið fyrir dómstóla Síminn ætlar að fara með 3G netlyklamálið svokallaða fyrir dómastóla eftir að áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í dag. Viðskipti innlent 13.1.2012 18:04 Glitnir eignast 93% hlut í Lyfju Þrotabú Glitnis mun eignast 92,5% hlut í Lyfju samkvæmt samkomulagi sem gert hefur verið við Árkaup hf. eiganda Lyfju um fjárhagslega endurskipulagningu félagsins. Árkaup mun eftir sem áður eiga 7,5% í félaginu. Viðskipti innlent 13.1.2012 16:30 Breytir engu um hæfi Gunnars Andri Árnason hæstaréttarlögmaður stendur að öllu leyti við fyrri niðurstöður sínar um hæfi Gunnars Þ. Andersens til að gegna forstjórastarfi Fjármálaeftirlitsins og telur að ekkert nýtt hafi komið fram um málið í umfjöllun Kastljóss RÚV eða í þeim gögnum sem var aflað í kjölfar umfjöllunarinnar. Þetta kemur fram í greinargerð sem Andri vann að ósk stjórnar Fjármálaeftirlitsins og skilaði í dag. Viðskipti innlent 13.1.2012 15:44 Starfsmaður fékk 140 milljóna kröfu samþykkta Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt að rúmlega 142 milljóna króna krafa Sigurgeirs Arnar Jónssonar á hendur Glitni banka skuli teljast forgangskrafa í þrotabú bankans. Viðskipti innlent 13.1.2012 14:36 Atvinnuleysið var 7,3% Skráð atvinnuleysi var 7,3% í desember síðastliðnum, sem svarar til þess að 11.760 einstaklingar hafi verið án atvinnu. Var það 412 fleiri en í nóvember en þá var skráð atvinnuleysi 7,1%, samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar. Viðskipti innlent 13.1.2012 13:39 Hæfi Gunnars til umfjöllunar hjá stjórn FME Stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME) mun ræða álitamál er snúa að hæfi Gunnars Andersen, forstjóra stofnunarinnar, á fundi sínum í dag auk annarra mála. Andri Árnason hrl. hefur lokið við yfirferð á máli er snéri að meintu vanhæfi Gunnars og hefur stjórn FME fengið greinargerð frá Andra inn á sitt borð. Viðskipti innlent 13.1.2012 12:31 Ísland rýkur upp lista Heritage Foundation Ísland rýkur upp um 17 sæti á árlegum lista hinnar íhaldssömu bandarísku gáfnaveitu Heritage Foundation um efnahagslegt frelsi í hagkerfum þjóða. Viðskipti innlent 13.1.2012 11:04 Töluverð söluaukning raftækja í jólaösinni Helstu breytingar sem urðu á jólaversluninni fyrir nýliðin jól í samanburði við jólaverslunina 2010 var töluverð aukning í sölu raftækja og smávægilegur samdráttur í fataverslun. Viðskipti innlent 13.1.2012 09:18 Tapaði 1,4 milljörðum á því að selja HS Orku Geysir Green Energy tapaði yfir milljarði króna á því að selja hlut sinn í HS Orku. Magma greiddi meðal annars með 7,9% hlut í sjálfu sér. Félagið gerði kyrrstöðusamning við Íslandsbanka. Það ætlar að ljúka sölu eigna á árinu 2012. Viðskipti innlent 13.1.2012 08:45 « ‹ ›
Eignir tryggingafélaga lækkuðu aðeins Heildareignir tryggingafélaganna námu 148,6 milljörðum kr. í lok nóvember og lækkuðu um rúmar 100 milljónir kr. á milli mánaða. Viðskipti innlent 17.1.2012 09:35
Heildaraflinn minnkaði um 2% milli ára í desember Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum desembermánuði, metinn á föstu verði, var 2,1% minni en í desember 2010. Á árinu 2011 jókst aflinn um 1,7% miðað við árið 2010, sé hann metinn á föstu verði. Viðskipti innlent 17.1.2012 09:07
Farþegum fjölgaði mest hér á landi Umferðin um stærstu flugvelli Norðurlanda jókst verulega á síðasta ári. Á Keflavíkurflugvelli voru farþegarnir rúmlega tvær milljónir og fjölgaði þeim um 17,9 prósent. Viðskipti innlent 17.1.2012 08:48
Um 30% af kortaveltu Íslendinga er erlendis Tölur frá Seðlabankanum benda til þess að um 30% af þeirri aukningu sem hefur orðið í kortaveltu Íslendinga milli ára sé vegna erlendrar veltu og neyslu. Viðskipti innlent 17.1.2012 07:27
Frekar dauft yfir fasteignamarkaðinum Frekar dauft var yfir fasteignamarkaðinum á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku ein og yfirleitt er á þessum árstíma. Viðskipti innlent 17.1.2012 06:56
Lítillega hægist á hagvextinum í Kína Hagvöxtur í Kína mældist 8,9% á síðasta ársfjórðungi síðasta árs, samkvæmt fyrstu tölum, en ársfjórðunginn þar á undan mældist hann 9,1%. Þetta er minnsti hagvöxtur sem mælst hefur í Kína í tvö ár á tímabili sem þessu, að því er fram kemur í frétt á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti innlent 17.1.2012 00:01
Aurum valin Besta verslun ársins 2011 Njarðarskjöldurinn var afhentur við hátíðlega athöfn í Hörpunni á fimmtudaginn var. Verslunin Aurum við Bankastræti hlaut skjöldinn í þetta sinn. Viðskipti innlent 16.1.2012 20:00
Fimm dómarar í máli Baldurs Dómarar í Hæstarétti í máli ákæruvaldsins gegn Baldri Guðlaugssyni, fyrrverandi ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu, verða Viðar Már Matthísson, Ólafur Börkur Þorvaldsson, Garðar Gíslason, Benedikt Bogason og Greta Baldursdóttir. Málið er á dagskrá dómsins 25. janúar nk. Viðskipti innlent 16.1.2012 15:17
Úrskurður áfrýjunarnefndar samkeppnismála birtur Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að Síminn skuli greiða 60 milljónir króna í sekt vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. Viðskipti innlent 16.1.2012 11:35
Iceland Express: Alrangt að 1.000 Danir séu í vandræðum Heimir Már Pétursson upplýsingafulltrúi Iceland Express segir að það sé alrangt sem komi fram í blaðinu Politiken að um 1.000 Danir séu í vandræðum vegna þess að félagið hefur hætt flugi til New York. "Þetta eru í mesta lagi örfáir einstaklingar," segir Heimir Már. Viðskipti innlent 16.1.2012 10:54
Faxaflóahafnir semja um lífeyrisskuldbindingar á Akranesi Hafnarstjórn Faxaflóahafna hefur heimilað Gísla Gíslasyni hafnarstjóra að leita eftir samningum við Lífeyrissjóð Akraneskaupstaðar um uppgreiðslu lífeyrisskuldbindinga Faxaflóahafna hjá sjóðnum. Viðskipti innlent 16.1.2012 10:29
Tekjurnar af Contraband námu 3,5 milljörðum um helgina Að teknu tilliti til miðasölunnar utan Bandaríkjanna á mynd Baltasars Kormáks, Contraband, voru heildartekjurnar af myndinni yfir 30 milljónir dollara eða um 3,5 milljarðar króna um helgina. Viðskipti innlent 16.1.2012 07:04
Um 1.000 Danir í vandræðum vegna Iceland Express Bæði neytendastofa Danmerkur og samband ferðaskrifstofa þar í landi eru nú komin með mál Iceland Express til skoðunnar. Viðskipti innlent 16.1.2012 06:51
Mynd Baltasars stærsta opnun í sögu Working Title kvikmyndaversins Frumsýning á Contraband, Hollywood-mynd Baltasars Kormáks, er stærsta opnun í sögu Working Title kvikmyndaversins en áætlað er að kvikmyndin hafi halað inn 28,5 milljónir dollara á sinni fyrstu sýningarhelgi, jafnvirði 3,5 milljarða króna. Tekjurnar fóru fram úr björtustu vonum, segir Baltasar Kormákur. Viðskipti innlent 15.1.2012 18:17
Mynd Baltasars malar gull í Hollywood Allt stefnir í að Hollywood kvikmynd Baltasars Kormáks, Contraband, verði tekjuhæsta myndin í Bandaríkjunum um helgina, samkvæmt mælingu vefsins boxoffice.com. Áætlar vefurinn að tekjur af myndinni muni nema 24 milljónum, jafnvirði um þriggja milljarða króna. Viðskipti innlent 15.1.2012 12:58
Krafa á hendur Jóni Ásgeiri reist á óljósri ábyrgð um skuggastjórnun Slitastjórn Glitnis lítur svo á að Jón Ásgeir Jóhannesson hafi beinlínis stýrt Lárusi Welding þegar Lárus var forstjóri bankans, en Jón Ásgeir hafði enga stöðu innan Glitnis á þeim tíma. Sérfræðingur í félagarétti segir engin lagaákvæði eða fordæmi séu í íslenskum rétti um skuggastjórnun. Viðskipti innlent 14.1.2012 19:20
Jarðboranir selt SF III slhf., félag í rekstri Stefnis hf., hefur gert samning um kaup á 82% eignarhlut í Jarðborunum hf. af Miðengi ehf., dótturfélagi Íslandsbanka. Viðskipti innlent 14.1.2012 16:41
Þurfa að útskýra þversögnina Þeir sem staðhæfa að Seðlabanki Íslands hafi gert allt rétt í aðdraganda hrunsins og segja um leið að stöðugleiki í gjaldmiðilsmálum snúist eingöngu um góða stjórnun peningamála þurfa að skýra þversögnina. Þetta segir Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi ráðherra og sendiherra. Viðskipti innlent 14.1.2012 13:16
Kaupa allt að 100 milljónir evra Seðlabanki Íslands hefur auglýst fyrsta krónuútboð sitt í tengslum við áætlun um afnám gjaldeyrishafta frá því í ágúst. Útboðið verður haldið 15. febrúar og er tvískipt. Annars vegar býðst bankinn til þess að kaupa evrur í skiptum fyrir krónur, samkvæmt fjárfestingarleiðinni svokölluðu, og hins vegar í skiptum fyrir verðtryggð ríkisskuldabréf. Viðskipti innlent 14.1.2012 12:00
Bílasala fer vel af stað í ár Sala á nýjum bílum tók fór vel af stað í fyrstu viku ársins eftir því sem fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Viðskipti innlent 14.1.2012 09:40
Krafa löngu fyrnd en slitastjórn gefur sér að háttsemi sé refsiverð Skaðabótakrafa slitastjórnar Glitnis upp á 6,5 milljarða króna á hendur fyrrverandi stjórnarmönnum bankans er fyrnd en slitastjórnin lítur svo á að svo sé ekki þar sem fyrrverandi stjórn Glitnis hafi gerst sek um refsiverða háttsemi. Enginn hefur hins vegar verið ákærður eða dæmdur. Viðskipti innlent 13.1.2012 18:54
Síminn ætlar með 3G netlyklamálið fyrir dómstóla Síminn ætlar að fara með 3G netlyklamálið svokallaða fyrir dómastóla eftir að áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í dag. Viðskipti innlent 13.1.2012 18:04
Glitnir eignast 93% hlut í Lyfju Þrotabú Glitnis mun eignast 92,5% hlut í Lyfju samkvæmt samkomulagi sem gert hefur verið við Árkaup hf. eiganda Lyfju um fjárhagslega endurskipulagningu félagsins. Árkaup mun eftir sem áður eiga 7,5% í félaginu. Viðskipti innlent 13.1.2012 16:30
Breytir engu um hæfi Gunnars Andri Árnason hæstaréttarlögmaður stendur að öllu leyti við fyrri niðurstöður sínar um hæfi Gunnars Þ. Andersens til að gegna forstjórastarfi Fjármálaeftirlitsins og telur að ekkert nýtt hafi komið fram um málið í umfjöllun Kastljóss RÚV eða í þeim gögnum sem var aflað í kjölfar umfjöllunarinnar. Þetta kemur fram í greinargerð sem Andri vann að ósk stjórnar Fjármálaeftirlitsins og skilaði í dag. Viðskipti innlent 13.1.2012 15:44
Starfsmaður fékk 140 milljóna kröfu samþykkta Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt að rúmlega 142 milljóna króna krafa Sigurgeirs Arnar Jónssonar á hendur Glitni banka skuli teljast forgangskrafa í þrotabú bankans. Viðskipti innlent 13.1.2012 14:36
Atvinnuleysið var 7,3% Skráð atvinnuleysi var 7,3% í desember síðastliðnum, sem svarar til þess að 11.760 einstaklingar hafi verið án atvinnu. Var það 412 fleiri en í nóvember en þá var skráð atvinnuleysi 7,1%, samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar. Viðskipti innlent 13.1.2012 13:39
Hæfi Gunnars til umfjöllunar hjá stjórn FME Stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME) mun ræða álitamál er snúa að hæfi Gunnars Andersen, forstjóra stofnunarinnar, á fundi sínum í dag auk annarra mála. Andri Árnason hrl. hefur lokið við yfirferð á máli er snéri að meintu vanhæfi Gunnars og hefur stjórn FME fengið greinargerð frá Andra inn á sitt borð. Viðskipti innlent 13.1.2012 12:31
Ísland rýkur upp lista Heritage Foundation Ísland rýkur upp um 17 sæti á árlegum lista hinnar íhaldssömu bandarísku gáfnaveitu Heritage Foundation um efnahagslegt frelsi í hagkerfum þjóða. Viðskipti innlent 13.1.2012 11:04
Töluverð söluaukning raftækja í jólaösinni Helstu breytingar sem urðu á jólaversluninni fyrir nýliðin jól í samanburði við jólaverslunina 2010 var töluverð aukning í sölu raftækja og smávægilegur samdráttur í fataverslun. Viðskipti innlent 13.1.2012 09:18
Tapaði 1,4 milljörðum á því að selja HS Orku Geysir Green Energy tapaði yfir milljarði króna á því að selja hlut sinn í HS Orku. Magma greiddi meðal annars með 7,9% hlut í sjálfu sér. Félagið gerði kyrrstöðusamning við Íslandsbanka. Það ætlar að ljúka sölu eigna á árinu 2012. Viðskipti innlent 13.1.2012 08:45