Viðskipti innlent Fréttaskýring: Hver er þessi skilanefndar-Lárus Formaður skilanefndar Landsbankans, Lárus Finnbogason, gengdi stjórnarformennsku í Fjármálaeftirlitinu frá 1. janúar árið 2007 þangað til Jón Sigurðsson tók við embættinu eftir bankahrun 2008. Þá hafði Lárus setið sleitulaust í stjórn Fjármálaeftirlitsins frá 1999 þegar eftirlitið var stofnað. Viðskipti innlent 13.5.2009 12:23 Skráð atvinnuleysi var 9,1% í apríl Skráð atvinnuleysi í apríl 2009 var 9,1% og jókst úr 8,9% í mars, eða um 1,8%. Að meðaltali voru 14.814 manns atvinnulausir í apríl eða 268 fleiri að jafnaði en í mars. Á sama tíma á árinu 2008 var atvinnuleysi 1%, eða 1.717 manns að jafnaði. Viðskipti innlent 13.5.2009 12:23 Skilanefnd Kaupþings ræður samskiptastjóra Skilanefnd Kaupþings hefur hug á að koma meiri upplýsingum á framfæri til almennings og stuðla þannig að aukinni þekkingu og gagnsæi í störfum sínum. Viðskipti innlent 13.5.2009 12:05 Óverðtryggðir langtímavextir ekki lægri síðan 2004 Ef frá er talinn fyrri hluti októbermánaðar síðastliðins, þegar flótti í öryggi réði lögum og lofum á skuldabréfamarkaði, hafa óverðtryggðir langtímavextir aðeins einu sinni verið eins lágir og nú frá tilkomu RIKB13 á vordögum 2002. Var það vorið 2004, rétt áður en Seðlabankinn hóf vaxtahækkunarferli sitt sem stóð allt fram á lokafjórðung síðasta árs. Viðskipti innlent 13.5.2009 11:59 Landsbankinn sameinar útibú á tveimur stöðum Landsbankinn hefur ákveðið að sameina útibú bankans á Höfðabakka og í Grafarholti og verður sameinað útibú starfrækt í húsnæði Grafarholtsútibús við Vínlandsleið. Viðskipti innlent 13.5.2009 10:43 Gengi Marel Food Systems hækkar um 1,86 prósent Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 1,86 prósent í fyrst viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Gengi bréfa Bakkavarar hefur hækkað um 0,89 prósent á sama tíma. Viðskipti innlent 13.5.2009 10:21 Eimskip selur hlutinn sinn í Containerships Eimskip hefur gert samning um sölu á 65% hlut sinn í finnska skipafélaginu Containerships. Kaupandi er Container Finance sem verið hefur minnihluta eigandi í Containerships. Salan er gerð með fyrirvara um samþykki stjórnar félagsins og að aflétting veða takist. Með þessu lækka skuldir félagsins um 11 milljarða kr. Viðskipti innlent 13.5.2009 10:07 Heildaraflinn í apríl minnkaði um 16,3% frá í fyrra Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum aprílmánuði, metinn á föstu verði, var 16,3% minni en í apríl 2008. Það sem af er árinu hefur aflinn hins vegar aukist um 7,8% miðað við sama tímabil 2008, sé hann metinn á föstu verði. Viðskipti innlent 13.5.2009 09:10 Samningar við erlenda kröfuhafa bankanna í biðstöðu Samningar við erlenda kröfuhafa gömlu bankanna, Kaupþings, Glitnis og Landsbankans eru í biðstöðu og munu tefjast vegna vandamála við að meta eignir þeirra. Þetta kemur fram í frétt á Reuters. Viðskipti innlent 13.5.2009 08:51 Atorka greiðir ekki Atorka greiddi ekki af skuldabréfaflokki sem var á gjalddaga í gær 12. maí að því er segir í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti innlent 13.5.2009 08:14 Tenging við Ísland hamlar viðskiptum Flugvélamiðlunin Avion Aircraft Trading lætur dótturfélag á Írlandi annast ný viðskipti að mestu. Undanþága frá gjaldeyrishömlum gerir að reksturinn er ekki alveg fluttur. „Ef lagt er út í ný viðskipti, eða við fyrirtæki sem ekki þekkja til okkar, þá getur tengingin við Ísland truflað vegna orðspors landsins. Traustið er ekkert,“ segir Hafþór Hilmarsson, starfandi stjórnarformaður Avion Aircraft Trading (AAT). Orðróm um að félag hans sé flutt úr landi segir hann hins vegar orðum aukinn. Viðskipti innlent 13.5.2009 05:00 Seldi BYR-hlut án samþykkis skilanefndar Yfirlögmaður Landsbanka Íslands skrifaði undir framsalsbeiðni á 2,6% hlut skilanefndarinnar í BYR þrátt fyrir að hann hefði ekki haft samþykki skilanefndarinnar. Allt í plati segir skilanefndin sem hætti við söluna eftir frétt Stöðvar 2 í gærkvöld. Stofnfjáreigandi vill senda skilanefndina út í fjós að vinna. Viðskipti innlent 12.5.2009 18:30 Stofnfjáraðilalisti Byrs á vefinn á ný Listi yfir stofnfjáreigendur Byrs sparisjóðs hefur verið birtur á ný á vefnum. Fyrr í dag hvarf listinn af heimasíðu sjóðsins en síðar kom í ljós að verið var að uppfæra hann. Staðan á stærstu eigendum sjóðsins er því á ný orðin sú sama og hún var áður en tilkynnt var um sölu Landsbankans á tveggja prósenta hlut til Reykjavík Invest. Sú ákvörðun var dregin til baka í gær þegar skilanefnd Landsbankans tók ákvörðun um að ekkert yrði af viðskiptunum. Viðskipti innlent 12.5.2009 16:26 Jákvæður dagur í kauphöllinni Marel hækkaði mest í kauphöllinni í dag eða um 6,3& í tæplega 200 milljón kr. viðskiptum. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,3% og stendur nú í rúmlega 256 stigum. Viðskipti innlent 12.5.2009 16:17 Útlán ÍLS jukust um 14% milli mánaða Alls námu heildarútlán Íbúðalánasjóðs (ÍLS) rúmlega 2,8 milljörðum króna í apríl. Þar af voru rúmir 1,9 milljarðar vegna almennra lána og rúmar 900 milljónir vegna leiguíbúðalána. Heildarútlán sjóðsins jukust því um tæplega 14% frá fyrra mánuði. Viðskipti innlent 12.5.2009 16:06 Alfesca skilar góðu uppgjöri Alfesca tapað um 0,3 milljónum evra, eða rúmlega 51 milljón kr., á þriðja ársfjórðungi (reikningsárið gildir frá júlí til júlí), en gengi gjaldmiðla og fjárfestingar vegna endurskipulagningar starfseminnar hafði þar áhrif. Félagið telur þetta viðunandi árangur miðað við markaðsaðstæður. Viðskipti innlent 12.5.2009 15:45 Skilanefnd skellir skuldinni á starfsmenn sína „Lárus Finnbogason var ekkert inni í þessu máli," segir Páll Benediktsson, upplýsingafulltrúi skilanefndar Landsbankans, spurður út í fyrirhugaða sölu á stofnfjárbréfum í Byr til Reykjavík Invest en Lárus Finnbogason formaður skilanefndarinnar er endurskoðandi félagsins. Salan á bréfunum var tilkynnt á stjórnarfundi hjá Byr síðastliðinn föstudag en skilanefndin ákvað á fundi í gær að ekkert yrði af henni. Lárus vék af þeim fundi vegna tengsla sinna við Reykjavík Invest að sögn Páls. Hann segir að starfsmenn nefndarinnar hafi gengið of langt. Viðskipti innlent 12.5.2009 15:22 Velta í dagvöruverslun jókst um 1,1% milli ára Velta í dagvöruverslun jókst um 1,1% á föstu verðlagi í apríl miðað við sama mánuð árið áður og um 22,7% á breytilegu verðlagi. Ekki hefur áður orðið raunaukning í veltu dagvöruverslunar á milli ára síðan um mitt síðasta ár. Viðskipti innlent 12.5.2009 15:06 Fagnar því ef fjárfestar hafa áhuga á hafnarsvæðunum Gísli Gíslason hafnarstjóri Faxaflóahafna segir að hann fagni því ef fjárfestar hafi áhuga á hafnarsvæðunum og vilji nýta sér það sem svæðin hafi upp á að bjóða en þau eru í Reykjavík, á Grundartanga, á Akranesi og í Borgarnesi. Viðskipti innlent 12.5.2009 14:31 Stofnfjáreigandalistinn væntanlegur síðar í dag Listi stofnfjáreiganda var tekinn út af vefsvæði Byrs til þess að uppfæra hann. Tilefnið er það að á föstudaginn var það fært til bókar að eignarhaldsfélagið Reykjavík Invest hefði keypt 2,6 prósentu stofnfjárhlut í Byr af skilanefnd Landsbankans. Viðskipti innlent 12.5.2009 13:36 Hörð mótmæli gegn afgreiðslu hafnarstjórnar „Fjárfestum.is mótmælir því að fjárfestingarfélög eða aðrir geti gefið einhliða yfirlýsingar til borgarinnar, banka eða annarra aðila um áhuga á fjárfestingum og fái þannig forgang að þeim.“ Viðskipti innlent 12.5.2009 13:25 Listi yfir stofnfjáreigendur Byr hverfur Listi yfir stofnfjáreigendur Byrs var fjarlægður af heimasíðu Byrs í morgun en þar kom fram að Reykjavík Invest ætti 2,6 prósent hlut í bankanum þrátt fyrir tilkynningu skilanefndar Landsbankans í gær um að viðskiptin hefðu ekki átt sér stað. Viðskipti innlent 12.5.2009 12:35 Segir að slakað verði á gjaldeyrishöftunum í sumar Greining Íslandsbanka segir að allt bendi nú til þess að byrjað verði að slaka á gjaldeyrishöftunum strax á sumarmánuðum en vísbendingar þess efnis hrannast nú upp. Viðskipti innlent 12.5.2009 12:28 Virðing hf. eignast 31,75% hlut í B-deild SS Verðbréfafyrirtækið Virðing hf. hefur fest kaup á 31,75% hlut í B-deild Sláturfélags Suðurlands. Kaupverðið er 63,5 milljónir kr. Viðskipti innlent 12.5.2009 12:12 Teymi tók yfir skuldir stjórnenda félagsins Teymi tók yfir skuldir tveggja einkahlutafélaga þegar félagið var afskráð úr Kauphöllinni í október síðastliðnum. Einkahlutafélögin eru í eigu forstjóra og fjármálastjóra Teymis. Viðskipti innlent 12.5.2009 12:11 Segjast ekki hafa komið nálægt tilraun til stofnfjárkaupa „Við komum ekkert að þessari sölu," segir Rakel Gylfadóttir sem býður sig fram ásamt Arnari Bjarnasyni í stjórn Byrs. Arnar á eignarhaldsfélagið Reykjavík Invest sem hugðist kaupa stofnfjárbréf af skilanefndar Landsbankans en formaður nefndarinnar, Lárus Finnbogason, hugðist hafa milligöngu um það. Viðskipti innlent 12.5.2009 11:52 Bókanir á víxl í hafnarstjórn vegna hótelbyggingar Alls voru fjórar bókanir lagðar fram um fyrirhugaða hótelbyggingu á hafnarsvæðinu á síðasta stjórnarfundi hjá Faxaflóahöfnum. Viðskipti innlent 12.5.2009 11:15 Marel hækkar mest í upphafi dagsins Marel hækkaði mest í upphafi dagsins í kauphöllinni eða um 3,6%. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,8% í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur í 255 stigum. Viðskipti innlent 12.5.2009 10:46 Fjármálaeftirlitið kannar stofnfjársölu Landsbankans „Það er verið að láta kanna þetta," segir Gunnar Þ. Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins um fyrirhugaða sölu á stofnfjárbréfum Byr til eignarhaldsfélagsins Reykjavík Invest sem fréttastofa Stöðvar 2 sagði frá í gær. Viðskipti innlent 12.5.2009 10:45 Fjölmargir og miklir óvissuþættir í nýrri þjóðhagsspá Óvissuþættir í nýrri þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins sem birt er í dag eru fjölmargir og miklir og tengjast endurreisn bankakerfisins, afnámi hafta á gjaldeyrismarkaði, gengi krónunnar, fjárhagsstöðu heimila og fyrirtækja, breytingum á alþjóðlegu samstarfi, frekari stóriðjuframkvæmdum og ástandi á vinnumarkaði. Viðskipti innlent 12.5.2009 10:30 « ‹ ›
Fréttaskýring: Hver er þessi skilanefndar-Lárus Formaður skilanefndar Landsbankans, Lárus Finnbogason, gengdi stjórnarformennsku í Fjármálaeftirlitinu frá 1. janúar árið 2007 þangað til Jón Sigurðsson tók við embættinu eftir bankahrun 2008. Þá hafði Lárus setið sleitulaust í stjórn Fjármálaeftirlitsins frá 1999 þegar eftirlitið var stofnað. Viðskipti innlent 13.5.2009 12:23
Skráð atvinnuleysi var 9,1% í apríl Skráð atvinnuleysi í apríl 2009 var 9,1% og jókst úr 8,9% í mars, eða um 1,8%. Að meðaltali voru 14.814 manns atvinnulausir í apríl eða 268 fleiri að jafnaði en í mars. Á sama tíma á árinu 2008 var atvinnuleysi 1%, eða 1.717 manns að jafnaði. Viðskipti innlent 13.5.2009 12:23
Skilanefnd Kaupþings ræður samskiptastjóra Skilanefnd Kaupþings hefur hug á að koma meiri upplýsingum á framfæri til almennings og stuðla þannig að aukinni þekkingu og gagnsæi í störfum sínum. Viðskipti innlent 13.5.2009 12:05
Óverðtryggðir langtímavextir ekki lægri síðan 2004 Ef frá er talinn fyrri hluti októbermánaðar síðastliðins, þegar flótti í öryggi réði lögum og lofum á skuldabréfamarkaði, hafa óverðtryggðir langtímavextir aðeins einu sinni verið eins lágir og nú frá tilkomu RIKB13 á vordögum 2002. Var það vorið 2004, rétt áður en Seðlabankinn hóf vaxtahækkunarferli sitt sem stóð allt fram á lokafjórðung síðasta árs. Viðskipti innlent 13.5.2009 11:59
Landsbankinn sameinar útibú á tveimur stöðum Landsbankinn hefur ákveðið að sameina útibú bankans á Höfðabakka og í Grafarholti og verður sameinað útibú starfrækt í húsnæði Grafarholtsútibús við Vínlandsleið. Viðskipti innlent 13.5.2009 10:43
Gengi Marel Food Systems hækkar um 1,86 prósent Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 1,86 prósent í fyrst viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Gengi bréfa Bakkavarar hefur hækkað um 0,89 prósent á sama tíma. Viðskipti innlent 13.5.2009 10:21
Eimskip selur hlutinn sinn í Containerships Eimskip hefur gert samning um sölu á 65% hlut sinn í finnska skipafélaginu Containerships. Kaupandi er Container Finance sem verið hefur minnihluta eigandi í Containerships. Salan er gerð með fyrirvara um samþykki stjórnar félagsins og að aflétting veða takist. Með þessu lækka skuldir félagsins um 11 milljarða kr. Viðskipti innlent 13.5.2009 10:07
Heildaraflinn í apríl minnkaði um 16,3% frá í fyrra Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum aprílmánuði, metinn á föstu verði, var 16,3% minni en í apríl 2008. Það sem af er árinu hefur aflinn hins vegar aukist um 7,8% miðað við sama tímabil 2008, sé hann metinn á föstu verði. Viðskipti innlent 13.5.2009 09:10
Samningar við erlenda kröfuhafa bankanna í biðstöðu Samningar við erlenda kröfuhafa gömlu bankanna, Kaupþings, Glitnis og Landsbankans eru í biðstöðu og munu tefjast vegna vandamála við að meta eignir þeirra. Þetta kemur fram í frétt á Reuters. Viðskipti innlent 13.5.2009 08:51
Atorka greiðir ekki Atorka greiddi ekki af skuldabréfaflokki sem var á gjalddaga í gær 12. maí að því er segir í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti innlent 13.5.2009 08:14
Tenging við Ísland hamlar viðskiptum Flugvélamiðlunin Avion Aircraft Trading lætur dótturfélag á Írlandi annast ný viðskipti að mestu. Undanþága frá gjaldeyrishömlum gerir að reksturinn er ekki alveg fluttur. „Ef lagt er út í ný viðskipti, eða við fyrirtæki sem ekki þekkja til okkar, þá getur tengingin við Ísland truflað vegna orðspors landsins. Traustið er ekkert,“ segir Hafþór Hilmarsson, starfandi stjórnarformaður Avion Aircraft Trading (AAT). Orðróm um að félag hans sé flutt úr landi segir hann hins vegar orðum aukinn. Viðskipti innlent 13.5.2009 05:00
Seldi BYR-hlut án samþykkis skilanefndar Yfirlögmaður Landsbanka Íslands skrifaði undir framsalsbeiðni á 2,6% hlut skilanefndarinnar í BYR þrátt fyrir að hann hefði ekki haft samþykki skilanefndarinnar. Allt í plati segir skilanefndin sem hætti við söluna eftir frétt Stöðvar 2 í gærkvöld. Stofnfjáreigandi vill senda skilanefndina út í fjós að vinna. Viðskipti innlent 12.5.2009 18:30
Stofnfjáraðilalisti Byrs á vefinn á ný Listi yfir stofnfjáreigendur Byrs sparisjóðs hefur verið birtur á ný á vefnum. Fyrr í dag hvarf listinn af heimasíðu sjóðsins en síðar kom í ljós að verið var að uppfæra hann. Staðan á stærstu eigendum sjóðsins er því á ný orðin sú sama og hún var áður en tilkynnt var um sölu Landsbankans á tveggja prósenta hlut til Reykjavík Invest. Sú ákvörðun var dregin til baka í gær þegar skilanefnd Landsbankans tók ákvörðun um að ekkert yrði af viðskiptunum. Viðskipti innlent 12.5.2009 16:26
Jákvæður dagur í kauphöllinni Marel hækkaði mest í kauphöllinni í dag eða um 6,3& í tæplega 200 milljón kr. viðskiptum. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,3% og stendur nú í rúmlega 256 stigum. Viðskipti innlent 12.5.2009 16:17
Útlán ÍLS jukust um 14% milli mánaða Alls námu heildarútlán Íbúðalánasjóðs (ÍLS) rúmlega 2,8 milljörðum króna í apríl. Þar af voru rúmir 1,9 milljarðar vegna almennra lána og rúmar 900 milljónir vegna leiguíbúðalána. Heildarútlán sjóðsins jukust því um tæplega 14% frá fyrra mánuði. Viðskipti innlent 12.5.2009 16:06
Alfesca skilar góðu uppgjöri Alfesca tapað um 0,3 milljónum evra, eða rúmlega 51 milljón kr., á þriðja ársfjórðungi (reikningsárið gildir frá júlí til júlí), en gengi gjaldmiðla og fjárfestingar vegna endurskipulagningar starfseminnar hafði þar áhrif. Félagið telur þetta viðunandi árangur miðað við markaðsaðstæður. Viðskipti innlent 12.5.2009 15:45
Skilanefnd skellir skuldinni á starfsmenn sína „Lárus Finnbogason var ekkert inni í þessu máli," segir Páll Benediktsson, upplýsingafulltrúi skilanefndar Landsbankans, spurður út í fyrirhugaða sölu á stofnfjárbréfum í Byr til Reykjavík Invest en Lárus Finnbogason formaður skilanefndarinnar er endurskoðandi félagsins. Salan á bréfunum var tilkynnt á stjórnarfundi hjá Byr síðastliðinn föstudag en skilanefndin ákvað á fundi í gær að ekkert yrði af henni. Lárus vék af þeim fundi vegna tengsla sinna við Reykjavík Invest að sögn Páls. Hann segir að starfsmenn nefndarinnar hafi gengið of langt. Viðskipti innlent 12.5.2009 15:22
Velta í dagvöruverslun jókst um 1,1% milli ára Velta í dagvöruverslun jókst um 1,1% á föstu verðlagi í apríl miðað við sama mánuð árið áður og um 22,7% á breytilegu verðlagi. Ekki hefur áður orðið raunaukning í veltu dagvöruverslunar á milli ára síðan um mitt síðasta ár. Viðskipti innlent 12.5.2009 15:06
Fagnar því ef fjárfestar hafa áhuga á hafnarsvæðunum Gísli Gíslason hafnarstjóri Faxaflóahafna segir að hann fagni því ef fjárfestar hafi áhuga á hafnarsvæðunum og vilji nýta sér það sem svæðin hafi upp á að bjóða en þau eru í Reykjavík, á Grundartanga, á Akranesi og í Borgarnesi. Viðskipti innlent 12.5.2009 14:31
Stofnfjáreigandalistinn væntanlegur síðar í dag Listi stofnfjáreiganda var tekinn út af vefsvæði Byrs til þess að uppfæra hann. Tilefnið er það að á föstudaginn var það fært til bókar að eignarhaldsfélagið Reykjavík Invest hefði keypt 2,6 prósentu stofnfjárhlut í Byr af skilanefnd Landsbankans. Viðskipti innlent 12.5.2009 13:36
Hörð mótmæli gegn afgreiðslu hafnarstjórnar „Fjárfestum.is mótmælir því að fjárfestingarfélög eða aðrir geti gefið einhliða yfirlýsingar til borgarinnar, banka eða annarra aðila um áhuga á fjárfestingum og fái þannig forgang að þeim.“ Viðskipti innlent 12.5.2009 13:25
Listi yfir stofnfjáreigendur Byr hverfur Listi yfir stofnfjáreigendur Byrs var fjarlægður af heimasíðu Byrs í morgun en þar kom fram að Reykjavík Invest ætti 2,6 prósent hlut í bankanum þrátt fyrir tilkynningu skilanefndar Landsbankans í gær um að viðskiptin hefðu ekki átt sér stað. Viðskipti innlent 12.5.2009 12:35
Segir að slakað verði á gjaldeyrishöftunum í sumar Greining Íslandsbanka segir að allt bendi nú til þess að byrjað verði að slaka á gjaldeyrishöftunum strax á sumarmánuðum en vísbendingar þess efnis hrannast nú upp. Viðskipti innlent 12.5.2009 12:28
Virðing hf. eignast 31,75% hlut í B-deild SS Verðbréfafyrirtækið Virðing hf. hefur fest kaup á 31,75% hlut í B-deild Sláturfélags Suðurlands. Kaupverðið er 63,5 milljónir kr. Viðskipti innlent 12.5.2009 12:12
Teymi tók yfir skuldir stjórnenda félagsins Teymi tók yfir skuldir tveggja einkahlutafélaga þegar félagið var afskráð úr Kauphöllinni í október síðastliðnum. Einkahlutafélögin eru í eigu forstjóra og fjármálastjóra Teymis. Viðskipti innlent 12.5.2009 12:11
Segjast ekki hafa komið nálægt tilraun til stofnfjárkaupa „Við komum ekkert að þessari sölu," segir Rakel Gylfadóttir sem býður sig fram ásamt Arnari Bjarnasyni í stjórn Byrs. Arnar á eignarhaldsfélagið Reykjavík Invest sem hugðist kaupa stofnfjárbréf af skilanefndar Landsbankans en formaður nefndarinnar, Lárus Finnbogason, hugðist hafa milligöngu um það. Viðskipti innlent 12.5.2009 11:52
Bókanir á víxl í hafnarstjórn vegna hótelbyggingar Alls voru fjórar bókanir lagðar fram um fyrirhugaða hótelbyggingu á hafnarsvæðinu á síðasta stjórnarfundi hjá Faxaflóahöfnum. Viðskipti innlent 12.5.2009 11:15
Marel hækkar mest í upphafi dagsins Marel hækkaði mest í upphafi dagsins í kauphöllinni eða um 3,6%. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,8% í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur í 255 stigum. Viðskipti innlent 12.5.2009 10:46
Fjármálaeftirlitið kannar stofnfjársölu Landsbankans „Það er verið að láta kanna þetta," segir Gunnar Þ. Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins um fyrirhugaða sölu á stofnfjárbréfum Byr til eignarhaldsfélagsins Reykjavík Invest sem fréttastofa Stöðvar 2 sagði frá í gær. Viðskipti innlent 12.5.2009 10:45
Fjölmargir og miklir óvissuþættir í nýrri þjóðhagsspá Óvissuþættir í nýrri þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins sem birt er í dag eru fjölmargir og miklir og tengjast endurreisn bankakerfisins, afnámi hafta á gjaldeyrismarkaði, gengi krónunnar, fjárhagsstöðu heimila og fyrirtækja, breytingum á alþjóðlegu samstarfi, frekari stóriðjuframkvæmdum og ástandi á vinnumarkaði. Viðskipti innlent 12.5.2009 10:30