Viðskipti innlent

Marel hækkar mest í upphafi dagsins

Marel hækkaði mest í upphafi dagsins í kauphöllinni eða um 3,6%. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,8% í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur í 255 stigum.

Auk Marel hefur Össur hækkað um 2,3% og Bakkavöru um 0,5%. Eitt félag hefur lækkað, Föroya Banki um 0,8%.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×